fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Hlýnun jarðar

Sigmundur svarar gagnrýninni: „Heimurinn er ekki að farast“

Sigmundur svarar gagnrýninni: „Heimurinn er ekki að farast“

Eyjan
12.09.2019

Náttúruverndarsamtök Íslands gagnrýndu ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá því í gær um stefnuræðu forsætisráðherra, hvar hann taldi  að loftslagsmálin „væru vissulega stórt og mikilvægt mál en þau [eigi] það sameiginlegt með öðrum þeim málum sem vekja mesta athygli að þeir sem tala mest um þau nálgast þau oft á kolrangan hátt.” Náttúruverndarsamtök Íslands segja Sigmund Lesa meira

Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að taka tillit til umhverfisins með breytingum á hegðun sinni

Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að taka tillit til umhverfisins með breytingum á hegðun sinni

Eyjan
28.06.2019

Íslendingar virðast nokkuð meðvitaðir um áhrif sín á umhverfið en 64% landsmanna segjast hafa breytt hegðun sinni mikið eða nokkuð síðastliðna 12 mánuði til að lágmarka áhrif sín á umhverfi og loftslagsbreytingar. Spurningarnar eru hluti af umhverfiskönnun MMR sem framkvæmd var dagana 23. – 29. maí 2019. Miðflokksfólk gerir minnstar breytingar Nokkur munur var á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af