Hlýjasta sumar sögunnar á norðurhveli jarðar
Pressan15.09.2020
Nýliðið sumar var það hlýjasta á norðurhveli jarðar frá upphafi mælinga. Þetta kemur fram í gögnum bandarísku haf- og loftslagsstofnunarinnar NOAA. Í júní, júlí og ágúst var hitinn 1,17 gráðum yfir meðalhita síðustu aldar. The Guardian skýrir frá þessu. Einnig kemur fram að ágúst hafi verið sá næsthlýjasti frá upphafi mælinga en þær hafa staðið yfir í 141 Lesa meira