fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

hlutverk forseta

Þorsteinn Pálsson skrifar: Niður á jörðina aftur

Þorsteinn Pálsson skrifar: Niður á jörðina aftur

EyjanFastir pennar
30.05.2024

Málefnalega verður kosninganóttin dauf þótt úr skoðanakönnunum megi lesa að talning atkvæða í forsetakjörinu á laugardag geti orðið spennandi. Ástæðan er sú að í stjórnarskrá lýðveldisins er hvergi að finna fót fyrir því að forsetaembættið hafi teljandi málefnalega þýðingu fyrir fólkið í landinu. Forsetaembættið er hefðarsæti en ekki valdasæti. Eigi að síður þarf að vanda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af