fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

hlutafjárútboð

Áttföld eftirspurn í hlutafjárútboði Play – Kynna niðurstöðuna í dag

Áttföld eftirspurn í hlutafjárútboði Play – Kynna niðurstöðuna í dag

Fréttir
28.06.2021

Á föstudaginn lauk hlutafjárútboði flugfélagsins Play. Eftirspurnin í því var góð eða áttföld. Stefnt er að því að kynna niðurstöður útboðsins í dag. Alls bárust um 4.600 áskriftir að upphæð 33,8 milljarða króna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Andra Ingasyni, sérfræðingi í fyrirtækjaráðgjöf hjá Arctica Finance sem sá um útboðið, að eftirspurnin hafi verið umfram Lesa meira

Mikil ásókn í hlutabréf Íslandsbanka

Mikil ásókn í hlutabréf Íslandsbanka

Eyjan
09.06.2021

Mikil ásókn er í hlutabréf í Íslandsbanka en nú stendur yfir útboð á bréfum í bankanum. Gríðarleg umframeftirspurn er eftir hlutabréfunum og er talið líklegt að hagstæð verðlagning á hlutabréfunum skýri það en verðlagningin felur í sér mikinn afslátt miðað við gengi bréfa í Arion banka. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag og hefur hann eftir Lesa meira

Telur að Ballarin hafi verið beitt mismunum í hlutafjárútboði Icelandair og muni leita réttar síns

Telur að Ballarin hafi verið beitt mismunum í hlutafjárútboði Icelandair og muni leita réttar síns

Eyjan
25.09.2020

Páll Ágúst Ólafsson, lögmaður Michelle Ballarin, telur að Ballarin hafi verið beitt mismunun í hlutafjárútboði Icelandair í síðustu viku. Hún átti hæsta tilboðið í útboðinu en það var jafnframt eina tilboðið sem var hafnað. Páll telur líklegt að Ballarin muni leita réttar síns og að annað en fjárhagslegir hagsmunir hafi ráðið afstöðu stjórnar Icelandair til tilboðsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lesa meira

Umframeftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair – 7.000 nýir hluthafar

Umframeftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair – 7.000 nýir hluthafar

Eyjan
18.09.2020

Almennu hlutafjárútboði Icelandair lauk klukkan 16 í gær. Umframeftirspurn var í útboðinu og nam hún 85 prósentum og var bæði frá fagfjárfestum og almennum fjárfestum. Útboðsgengið var ein króna á hlut og voru 20 milljarðar nýrra hluta til sölu. Rúmlega níu þúsund áskriftir bárust að fjárhæð 37,3 milljarða króna. Stjórn félagsins hefur samþykkt áskriftir fyrir 30,3 milljarða Lesa meira

Óvissa með þátttöku lífeyrissjóða í hlutafjárútboði Icelandair

Óvissa með þátttöku lífeyrissjóða í hlutafjárútboði Icelandair

Eyjan
16.09.2020

Í dag hefst hlutafjárútboð Icelandair. Stóru lífeyrissjóðirnir hafa ekki enn tekið ákvörðun um hvort þeir taka þátt í útboðinu. Þátttaka lífeyrissjóðanna mun ráða úrslitum um hvort félaginu tekst að sækja sér nýtt hlutafé upp á 20 milljarða króna. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Leitað hefur verið til stórra einkafjárfesta og fjárfestingafélaga um að taka Lesa meira

Bankastjórar telja áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar

Bankastjórar telja áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar

Eyjan
14.09.2020

Bankastjórar Íslandsbanka og Landsbankans telja áætlanir Icelandair Group trúverðugar og varfærnar. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir mikilvægt fyrir atvinnulíf landsins að Icelandair nái góðri viðspyrnu með hlutfjárútboðinu. Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir að mikilvægt að tapa ekki þeirri áratugalöngu uppbyggingu sem hefur átt sér stað innan Icelandair. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Báðir bankarnir eiga mikið undir að hlutafjárútboðið Lesa meira

Almennir fjárfestar þurfa að gangast undir mat til að fá að taka þátt í hlutafjárútboði Icelandair

Almennir fjárfestar þurfa að gangast undir mat til að fá að taka þátt í hlutafjárútboði Icelandair

Eyjan
11.09.2020

Þeir almennu fjárfestar sem hafa áhuga á að taka þátt í hlutafjárútboði Icelandair þurfa að gangast undir mat hjá Íslandsbanka eða Landsbankanum til að sýna fram á að þeir búi yfir nægilegri þekkingu og reynslu af áskriftarréttindum sem fjármálagerningi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur fengið þetta staðfest hjá Fjármálaeftirliti Seðlabankans. Fram kemur að Fjármálaeftirlitið Lesa meira

Gætu sölutryggt hlutafjárútboð Icelandair

Gætu sölutryggt hlutafjárútboð Icelandair

Eyjan
20.08.2020

Til greina kemur að sölutryggja hlutafjárútboð Icelandair og er það til skoðunar hjá félaginu að sögn Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair Group. Með sölutryggingu er átt við að samningur er gerður á milli fjármálafyrirtækis og útgefanda verðbréfa þar sem fjármálafyrirtækið skuldbindur sig til að kaupa þau hlutabréf sem seljast ekki í almennu útboði. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Blaðið segist Lesa meira

Allt veltur á hlutafjárútboði Icelandair

Allt veltur á hlutafjárútboði Icelandair

Eyjan
04.08.2020

Icelandair stefnir að því að ljúka samningum við ríkið, banka og kröfuhafa í þessari viku. Allir þræðir fjárhagslegrar endurskipulagningar félagsins hafa áhrif á hver annan. Enn liggur ekki ljóst fyrir hversu háa fjármögnun þarf að tryggja fyrir lánveitingu frá bönkum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að allir Lesa meira

Icelandair stefnir á hlutafjárútboð – Almenningur getur tekið þátt

Icelandair stefnir á hlutafjárútboð – Almenningur getur tekið þátt

Eyjan
29.04.2020

Nú er unnið að því að afla Icelandair Group aukins fjármagns. Meðal þess sem er á döfinni er að efna til almenns hlutafjárútboðs á næstu vikum og mun almenningi gefast kostur á að taka þátt. Útboðið færi fram samhliða hlutafjárútboði til fagfjárfesta en þar er aðallega horft til lífeyris- og verðbréfasjóða. Gengið yrði á sambærilegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af