Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
EyjanTöluvert hefur verið um að fjárfestar hafi fært sig af hlutabréfamarkaði inn á lóða- og fasteignamarkaðinn á undanförnum misserum og árum, enda hefur ávöxtun á fasteignamarkaði tekið ávöxtun á hlutabréfamarkaði langt fram. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, segir að þegar saman komi hátt launastig, mikil hagvöxtur og ferðamannastraumur myndist gríðarlegur þrýstingur á fasteignaverð. Lesa meira
Heiðrún Lind telur kröfu um skráningu á markað geta stuðlað að sátt um sjávarútveginn
EyjanHeiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki þurfa að stækka eigi Ísland að vera samkeppnishæft á alþjóðlega vísu í greininni í framtíðinni. Hún telur kröfu um að fyrirtæki með mikla hlutdeild aflaheimilda séu skikkuð til að vera skráð á hlutabréfamarkað munu leiða til þess að þeim fækki og stækki jafnframt því Lesa meira
Heimsmeistarinn í skák kominn á hlutabréfamarkaðinn
PressanÍ gærmorgun hófust viðskipti í norsku kauphöllinni með hlutabréf í tæknifyrirtækinu Play Magnus Group. Magnus Carlsen, 29 ára, heimsmeistari í skák er einn eigenda fyrirtækisins og er það nefnt eftir honum. Óhætt er að segja að fyrsti dagurinn hafi farið vel af stað og var verðmæti fyrirtækisins komið yfir 1,1 milljarð norskra króna eftir tvær klukkustundir en það svarar til Lesa meira