fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

hlutabréf

Marel hækkar mikið í kauphöllinni – rætt um að hluthafar í Eyri komi með 12 milljarða í nýtt hlutafé

Marel hækkar mikið í kauphöllinni – rætt um að hluthafar í Eyri komi með 12 milljarða í nýtt hlutafé

Eyjan
10.11.2023

Hlutabréf Marels hafa hækkað um nær átta prósent það sem af er degi. Innherji á Vísi greindi frá því í morgun að rætt væri um að hluthafar í Eyri hyggist koma með 12 milljarða til styrktar félaginu og virðist það leggjast vel í fjárfesta. Eyrir Invest er stærsti hluthafinn í Marel og ráðandi hluthafar í Lesa meira

Melinda Gates seldi hluta af hlutabréfum sínum fyrir 200 milljarða

Melinda Gates seldi hluta af hlutabréfum sínum fyrir 200 milljarða

Pressan
08.08.2022

Þegar Bill og Melinda Gates skildu fékk hún hlutabréf, að verðmæti mörg hundruð milljarða króna, í ýmsum fyrirtækjum í sinn hlut. Í heildina var verðmæti hlutabréfanna talið vera sem nemur um 880 milljörðum íslenskra króna. Nýlega seldi Melinda hluta af þessum bréfum eða fyrir sem nemur um 200 milljörðum íslenskra króna. Forbes skýrir frá þessu. Hún er meðal annars sögð hafa selt hlutabréf Lesa meira

Helgi seldi hlut sinn í Bláa Lóninu til Stoða

Helgi seldi hlut sinn í Bláa Lóninu til Stoða

Eyjan
01.09.2021

Fjárfestingafélagið Stoðir hf. hefur keypt rúmlega sex prósenta hlut Hofgarða ehf., sem er í eigu Helga Magnússonar fjárfestis, í Bláa lóninu hf. Helgi hefur setið í stjórn Bláa lónsins í 17 ár, þar af hefur hann verið formaður stjórnarinnar síðustu tíu árin. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Helgi láti nú Lesa meira

Virði hlutabréfa Warren Buffett í Apple hefur aukist um 40 milljarða dollara síðan í mars

Virði hlutabréfa Warren Buffett í Apple hefur aukist um 40 milljarða dollara síðan í mars

Pressan
21.07.2020

Hin goðsagnakenndi fjárfestir Warren Buffett og fjárfestingafélags hans, Berkshire Hathaway, eiga stóran hlut í Apple og hefur virði hlutabréfanna aukist um 40 milljarða dollara síðan í mars. CNBC skýrir frá þessu. Fram kemur að með þessu vegi félagið upp á móti tapi á öðrum vígstöðum en mörg hlutabréf hafa lækkað mikið í verði síðan heimsfaraldur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af