Grátbiðja bæjarstjórn Reykjanesbæjar um að endurskoða áform sín
FréttirFyrir 5 klukkutímum
Töluvert var deilt á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær um þau áform meirihlutans að flytja bókasafn bæjarins úr ráðhúsinu í menningar- og samkomuhúsið Hljómahöllina. Í Hljómahöllinni eru fyrir Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, Rokksafn Íslands og nokkrir samkomusalir þar sem haldnir eru iðulega viðburðir af ýmsu tagi, til að mynda tónleikar, og einnig eru salirnir leigðir út fyrir Lesa meira