fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Hljóðmörk

„Í miðri borg þurfi ávallt að bera virðingu fyrir því að fyrir neðan flugleiðir býr fólk“

„Í miðri borg þurfi ávallt að bera virðingu fyrir því að fyrir neðan flugleiðir býr fólk“

Fréttir
28.09.2024

Afstaða borgarinnar er að gera breytingar sem miða að því að koma þyrluflugi, einkaþotum og kennsluflugi frá Reykjavíkurflugvelli og lýsir borgarstjóri yfir vilja til að vinna að lausn mála. Samkomulag er í gildi um að kennslu-og áhugamannaflug eigi að hverfa frá vellinum. Þetta er á meðal þess sem fram kom á fundi fulltrúa frá Hljóðmörk Lesa meira

Reykjavíkurflugvöllur – Hávaði aldrei mældur og kortlagning á mögulegu flugslysi ekki til staðar

Reykjavíkurflugvöllur – Hávaði aldrei mældur og kortlagning á mögulegu flugslysi ekki til staðar

Fréttir
26.09.2024

Sökum plássleysis á Keflavíkurflugvelli og annarra þjónustukrafna lenda allar einkaþotur á Reykjavíkurflugvelli, umferð um völlinn jókst gríðarlega í kjölfar eldgosa á Reykjanesi, hávaði á vellinum er ekki mældur og ekki er eftirlit með gangsetningu einkaþotna nálægt íbúabyggð né hversu lengi þær standa í gangi. Isavia telur það vera hlutverk stjórnvalda að móta stefnu um magn/tegund Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af