fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Hljóðbækur

Lestur bóka dregst saman meðal Íslendinga en notkun hljóðbóka hefur stóraukist

Lestur bóka dregst saman meðal Íslendinga en notkun hljóðbóka hefur stóraukist

Fréttir
16.11.2023

Í fréttatilkynningu frá Miðstöð íslenskra bókmennta kemur fram að á undanförnum sex árum hafi notkun hljóðbóka aukist um 145 prósent og lestur bóka dregist saman um 17 prósent. Ný lestrarkönnun miðstöðvarinnar leiði í ljós að íslenska þjóðin lesi eða hlusti að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og verji til þess 30 til 60 mínútum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af