fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hljóð

Segir stanslaus högghljóð koma frá íbúð nágrannans og úrbætur hans vera sýndarleik einan

Segir stanslaus högghljóð koma frá íbúð nágrannans og úrbætur hans vera sýndarleik einan

Fréttir
09.07.2024

Kærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit vegna ágreinings milli tveggja nágranna í fjöleignarhúsi. Eigandi kjallaraíbúðar í húsinu krafðist þess að viðurkennt væri að  eigandi íbúðar á fyrstu hæð ætti að gera úrbætur á högghljóðum sem bærust frá íbúð hans niður í kjallaraíbúðina. Vildi hann meina að högghljóðin hefðu mikil áhrif á daglegt líf heimilisfólks Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af