Óttar Guðmundsson skrifar: Drægni-kvíði
EyjanFastir pennar„Rolukast er upphaf alls ills og þar næst ferðalög,“ sagði gamla konan í Brekkukotsannál. Þessi orð hafa gengið í endurnýjun lífdaga því að allir eru sammála um skaðsemi ferðalaga. Enginn talar lengur um rolukast enda er það nú geðgreining undir allt öðru nafni. Hlýnun jarðar og umhverfismál eru á allra vörum. Stjórnmálamenn ræða með spekingssvip Lesa meira
Samkeppniseftirlitið rannsakar Orku náttúrunnar
EyjanSamkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON). Í bréfi eftirlitsins til ON kemur fram að rannsóknin snúi að sölu, uppsetningu og þjónustu ON á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að það hafi verið Ísorka, sem selur hleðslustöðvar, sem hafi kært ON í júlí á síðasta ári. Þá kom fram í umfjöllun Fréttablaðsins um Lesa meira
Veita 30 milljónum til 112 hleðslustöðva um allt land
EyjanOrkusjóður hefur úthlutað styrkjum til uppsetningar hleðslustöðva við gististaði um land allt þar sem hægt verður að hlaða ríflega 110 rafbíla á hverjum tíma. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum og uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum, samkvæmt tilkynningu. Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu í sumar markvissa uppbyggingu innviða vegna orkuskipta í samgöngum. Sama dag Lesa meira