fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

hlaup

Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni

Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni

Pressan
04.09.2023

Fyrir nokkrum mánuðum kom út bókin Outsider: An Old Man, a Mountain and the Search for a Hidden Past eftir kanadíska blaðamanninn Brett Popplewell. Bókin fjallar um hinn norsk-kanadíska Dag Aabye (hans rétta nafn er Dag Øby en hann er alltaf kallaður Aabye) sem er 82 ára gamall og býr einn, í rútu, í skógi Lesa meira

Líklegt að rafleiðni sjáist í Gígjukvísl í dag

Líklegt að rafleiðni sjáist í Gígjukvísl í dag

Fréttir
25.11.2021

Eyjólfur Magnússon, jöklafræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segist telja líklegt að rafleiðni fari að sjást í Gígjukvísl í dag eða á næsta sólarhring. Ef svo fer þá bendir það til að hlaup sé hafið í Grímsvötnum. Þetta er haft eftir honum í Morgunblaðinu í dag. Stundum hafa eldgos fylgt í kjölfar Grímsvatnahlaupa en ekki er Lesa meira

Engar breytingar í Grímsvötnum – Búist við jökulhlaupi

Engar breytingar í Grímsvötnum – Búist við jökulhlaupi

Fréttir
12.10.2020

Þann 30. september hækkaði Veðurstofan viðbúnaðarstig fyrir flug yfir Grímsvötnum úr grænu í gult. Hægt hefur á hækkun vatnsyfirborðs í Grímsvötnum frá því í sumar þegar meiri leysingar voru. Skjálftavirkni hefur ekki breyst. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Einari Gestssyni, náttúruvásérfræðingi hjá Veðurstofunni, að tilgangurinn með hækkuðu viðbúnaðarstigi sé að upplýsa fluggeirann um Lesa meira

Áttu erfitt með að koma þér af stað í hlaupatúr? Heilinn þakkar þér að túrnum loknum

Áttu erfitt með að koma þér af stað í hlaupatúr? Heilinn þakkar þér að túrnum loknum

Pressan
10.10.2020

Margir kannast eflaust við hversu erfitt það getur verið að tala latan heilann á að nú sé kominn tími til að fara út að skokka eða í ræktina. En þegar maður kemst svo loksins af stað og fer að taka á því er eins og heilinn hafi tekið breytingum. Skyndilega er skapið betra og líðanin er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af