fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

Hlaðvarp

Krafa sjávarútvegsins er að búa við stöðugan gjaldmiðil, segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Krafa sjávarútvegsins er að búa við stöðugan gjaldmiðil, segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Eyjan
11.09.2023

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir það ósk sjávarútvegsins að búa við stöðugan gjaldmiðil. Hún segir það ekki rétt að öll stærstu sjávarútvegsfyrirtækin hér á landi séu komin út úr krónunni. Vissulega geri þau upp reikninga sína í erlendri mynt en engu að síður falli allt að helmingi kostnaðar til í íslenskri krónu. Heiðrún Lind Lesa meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir: Arðgreiðslur ekki meiri í sjávarútvegi en öðrum atvinnugreinum með áhættusaman rekstur

Heiðrún Lind Marteinsdóttir: Arðgreiðslur ekki meiri í sjávarútvegi en öðrum atvinnugreinum með áhættusaman rekstur

Eyjan
10.09.2023

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segist ekki hafa orðið vör við að arðgreiðslur í sjávarútvegi séu meiri en í öðrum atvinnugreinum sem stundi áhættusaman rekstur. Hún segir greinina hins vegar ekki kveinka sér undan umræðu um það hvort kökunni sé skipt jafnt. Stór sjávarútvegsfyrirtæki og eigendur þeirra hafa verið mjög fyrirferðarmikil í fjárfestingum í óskyldum Lesa meira

Heiðrún Lind telur kröfu um skráningu á markað geta stuðlað að sátt um sjávarútveginn

Heiðrún Lind telur kröfu um skráningu á markað geta stuðlað að sátt um sjávarútveginn

Eyjan
09.09.2023

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki þurfa að stækka eigi Ísland að vera samkeppnishæft á alþjóðlega vísu í greininni í framtíðinni. Hún telur kröfu um að fyrirtæki með mikla hlutdeild aflaheimilda séu skikkuð til að vera skráð á hlutabréfamarkað munu leiða til þess að þeim fækki og stækki jafnframt því Lesa meira

Jón Gunnarsson: Það var Arndís Anna sem synjaði Blessing Newton um íslenskan ríkisborgararétt

Jón Gunnarsson: Það var Arndís Anna sem synjaði Blessing Newton um íslenskan ríkisborgararétt

Eyjan
05.09.2023

Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir Arndísi Önnu Kristínar- Gunnarsdóttur, þingmann Pírata, kannast vel við mál Blessing Newton og raunar hafi hún tekið beinan þátt í að synja henni um ríkisborgararétt hér á landi. Jón telur umræður um málefni flóttafólks á Íslandi vera á villigötum. Hann segir að þeir hælisleitendur sem séu án þjónustu á götunni Lesa meira

Alls ekki of seint fyrir 55 ára að byrja að leggja til hliðar fyrir ævikvöldið

Alls ekki of seint fyrir 55 ára að byrja að leggja til hliðar fyrir ævikvöldið

Eyjan
04.09.2023

Hvað á 55 ára gamall maður sem ekkert hefur velt fyrir sér starfslokum eða lífeyrismálum að gera. Er kannski of seint að grípa til einhverra ráðstafana til að tryggja áhyggjulaust ævikvöld? Björn Berg Gunnarsson er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins og ræðir m.a. um lífeyrismál. „Nei, það er aldrei of seint. Því yngri sem menn Lesa meira

Segir hávaxtastefnu Seðlabankans valda húsnæðisskorti og mikilli verðbólgu í framtíðinni – mikilvægt að vextir lækki fljótlega

Segir hávaxtastefnu Seðlabankans valda húsnæðisskorti og mikilli verðbólgu í framtíðinni – mikilvægt að vextir lækki fljótlega

Eyjan
03.09.2023

Vextir eru mannanna verk, persónulegar ákvarðanir fólks, segir Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi og fyrrum forstöðumaður greiningar- og fræðslu hjá Íslandsbanka. Björn er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Björn segist hafa fundið önnur viðbrögð við síðustu vaxtahækkunum Seðlabankans en fyrr, breyttan tón. Meiri efasemdir séu um hækkanirnar nú en áður. Þær gætu valdið Lesa meira

Treystir ekki krónunni þótt hún sé heilbrigð núna

Treystir ekki krónunni þótt hún sé heilbrigð núna

Eyjan
02.09.2023

Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi og fyrrverandi yfirmaður greiningar- og fræðslumála Íslandsbanka, segir að þótt krónan sé um þessar mundir heilbrigð og hraust sé ekki hægt að treysta því að svo verði alltaf. Björn Berg er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Björn segist telja það mjög heilbrigt fyrir okkur að velta stanslaust fyrir Lesa meira

„Ég hafði ekki hugmynd um að verið væri að vinna svona mikið úr mínum afurðum“

„Ég hafði ekki hugmynd um að verið væri að vinna svona mikið úr mínum afurðum“

Eyjan
28.08.2023

Mikið er rætt um klasa og klasastarfsemi í ýmsum atvinnugreinum þessi misserin. Þekktasti klasinn hér á landi er án efa Sjávarklasinn, sem starfað hefur í rúman áratug. En hvað þýðir þetta hugtak, klasi? Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins að þessu sinni. „Klasi snýst um að reyna að Lesa meira

Þór Sigfússon: Íslenska krónan ekki hamlandi fyrir samkeppnishæfni í sjávarútvegi enda öll stóru fyrirtækin komin út úr krónunni

Þór Sigfússon: Íslenska krónan ekki hamlandi fyrir samkeppnishæfni í sjávarútvegi enda öll stóru fyrirtækin komin út úr krónunni

Eyjan
26.08.2023

Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans segir mikilvægt að stórfyrirtæki á borð við þau sem hafa byggst upp hér á landi í sjávarútvegi og tengdum greinum hafi höfuðstöðvar sínar áfram á Íslandi og við verðum ekki útibúaland. Hann telur íslensku krónuna ekki hamlandi í þeim efnum enda séu öll helstu fyrirtækin komin út úr þeim Lesa meira

Hanna Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn gæti notað hvalveiðibannið sem tylliástæðu til að sprengja ríkisstjórnina

Hanna Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn gæti notað hvalveiðibannið sem tylliástæðu til að sprengja ríkisstjórnina

Eyjan
20.08.2023

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir mikil átök vera í gangi innan ríkisstjórnarinnar og ekki sé allt sem sýnist í þeim efnum. Hún segir Svandísi Svavarsdóttur halda á fjöreggi ríkisstjórnarinnar. Hanna Katrín er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni þessa vikuna. Hanna Katrín telur að Svandís muni þurfa að bakka með hvalveiðibannið sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af