fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Hlaðvarp

Lilja vann í Áburðarverksmiðjunni en stýrir núna Landsbankanum – Segir frá fyndnu atviki úr brúðkaupinu sínu

Lilja vann í Áburðarverksmiðjunni en stýrir núna Landsbankanum – Segir frá fyndnu atviki úr brúðkaupinu sínu

Eyjan
08.10.2023

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans á að baki fjölbreyttan starfsferil, sem er síður en svo allur bundinn við fjármálastofnanir og banka. Lilja er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Ég er verkfræðingur frá Háskóla Íslands og vann svo í Áburðarverksmiðjunni,“ segir Lilja og brosir. „Þetta er ekki lyktin sem er alltaf af þér, Lesa meira

Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson

Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson

Eyjan
02.10.2023

Vilhjálmur Birgisson hefur eftir Íslendingi sem búið hefur í áratugi í Færeyjum að uppreisn yrði í Færeyjum ef fólk þar þyrfti að þola þá húsnæðisvexti sem nú eru við lýði hér á landi. Hann segist ekki skilja langlundargeð Íslendinga gagnvart ástandinu hér. Viðkvæðið sé ávallt að engu sé hægt að breyta, þau sterku öfl sem Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?

Vilhjálmur Birgisson: Alþingismenn gæta ekki hagsmuna almennings – af hverju er þetta vaxtaokur ef krónan er ekki vandinn?

Eyjan
01.10.2023

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, segir alþingismenn liðónýta í að gæta hagsmuna almennings og spyr hvers vegna ekki sé búið að breyta hlutunum hér á landi til að lækka vexti og vöruverð ef ástandið er ekki íslensku krónunni að kenna. Vilhjálmur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Hann bendir á Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Verðum að fá óháða erlenda sérfræðinga til að meta gjaldmiðilinn – treystir ekki Seðlabankanum vegna beinna hagsmuna hans af tilvist krónunnar

Vilhjálmur Birgisson: Verðum að fá óháða erlenda sérfræðinga til að meta gjaldmiðilinn – treystir ekki Seðlabankanum vegna beinna hagsmuna hans af tilvist krónunnar

Eyjan
01.10.2023

Vilhjálmur Birgisson segir Seðlabankanum ekki treystandi til að meta áhrif krónunnar vegna þess að allir þar innan dyra myndu missa vinnuna ef við köstum krónunni. Þess vegna þurfum við óháða erlenda sérfræðinga. Hann hefur þegar tekið málið upp við Samtök atvinnulífsins og innan verkalýðshreyfingarinnar. Hann vill fá á hrint hvort það er krónan sem kemur Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Seðlabankinn rænir séreignarsparnaði heimilanna og færir bönkunum – grefur undan sjálfum sér

Vilhjálmur Birgisson: Seðlabankinn rænir séreignarsparnaði heimilanna og færir bönkunum – grefur undan sjálfum sér

Eyjan
30.09.2023

Vilhjálmur Birgisson segir Seðlabankann vera að draga úr kjafti sínum vígtennur í baráttunni gegn verðbólgu með háskalegum vaxtahækkunum sem séu ekkert annað en stórfelldur flutningur fjármagns frá heimilum landsins til fjármálakerfisins. Hann segir Seðlabankann vera að ræna séreignarsparnaði heimilanna til að færa bönkunum. Vilhjálmur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Vilhjálmur segir Lesa meira

Óttar Guðjónsson: Íbúðalánasjóður notaði ekki þær leiðir sem færar voru til áhættustýringar og því fór sem fór

Óttar Guðjónsson: Íbúðalánasjóður notaði ekki þær leiðir sem færar voru til áhættustýringar og því fór sem fór

Eyjan
24.09.2023

Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga, segir sjóðinn síður en svo vera með allt litrófið þegar kemur að samspili milli binditíma fjármögnunar hans og útlána. Áhættufælni og íhaldssemi séu ráðandi, nokkuð sem ekki hafi verið hjá Íbúðalánasjóði og hafði alvarlegar afleiðingar. Óttar er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. „Við erum alveg svakalega leiðinleg með þetta. Lesa meira

Óttar Guðjónsson: Vaxtamunurinn milli Íslands og annarra landa er svo mikill að þeir sem tóku erlend lán fyrir hrun eru komnir í plús

Óttar Guðjónsson: Vaxtamunurinn milli Íslands og annarra landa er svo mikill að þeir sem tóku erlend lán fyrir hrun eru komnir í plús

Eyjan
23.09.2023

Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs Sveitarfélaga, telur ekki einsýnt að mikill raunvaxtamunur sé á milli Íslands og annarra ríkja sem nota stærri og stöðugri mynt með lægra vaxtastigi en íslenska krónan. Óttar er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Það getur alveg verið að krónan valdi því að það sé hærri vaxtakostnaður að staðaldri Lesa meira

Jakob Frímann: Látum útlenska ferðamenn borga fyrir hraðlest milli Reykjavíkur og Keflavíkur – fjármögnum innviði með því að láta notendur greiða

Jakob Frímann: Látum útlenska ferðamenn borga fyrir hraðlest milli Reykjavíkur og Keflavíkur – fjármögnum innviði með því að láta notendur greiða

Eyjan
18.09.2023

Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins segir hægt að fjármagna rafmagnshraðlest frá Reykjavík til Keflavíkur fyrir erlenda peninga, láta erlenda ferðamenn borga hana í gegnum notkun á henni. Slík framkvæmd eigi ekki og megi ekki valda þenslu og sársauka fyrir almenning hér á landi. Hann segir ferðaþjónustuaðila innan Gullna hringsins telja að innan fimm ára Lesa meira

Jakob Frímann: Áttræðir Ameríkanar í göngugrindum höfuðkúpubrjóta sig á fjölförnustu ferðamannastöðunum hér á landi

Jakob Frímann: Áttræðir Ameríkanar í göngugrindum höfuðkúpubrjóta sig á fjölförnustu ferðamannastöðunum hér á landi

Eyjan
17.09.2023

Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins segir helstu ferðamannastaði hér á landi vera slysagildrur þar sem aldraðir ferðamenn, gjarnan áttræðir Ameríkanar í göngugrindum, detti og fótbrotni eða höfuðkúpubrotni vegna þess að aðstaðan þar beri ekki álagið sem nú er orðið vegna fjölda ferðamanna. Jakob er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Skemmtiferðaskipin hafa Lesa meira

Jakob Frímann: Óprúttnir aðilar nota stríðið í Úkraínu sem yfirvarp til að okra á íslenskum almenningi

Jakob Frímann: Óprúttnir aðilar nota stríðið í Úkraínu sem yfirvarp til að okra á íslenskum almenningi

Eyjan
16.09.2023

Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins, segir bíræfna og óprúttna aðila nota stríðið í Úkraínu sem yfirvarp til að okra á okkur almenningi, vextir hafi verið hækkaðir um of að ófyrirsynju. „Ég er bjartsýnn á að það muni verða hér mun auðveldara að draga fram lífið fyrir hina tekjuminni og viðkvæma hópa samfélagsins heldur en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af