Segir sleifarlag stjórnvalda í loftslagsmálum kosta milljarða á hverju ári
EyjanVið Íslendingar höfum skuldbundið okkur til að draga úr losun koltvísýrings um 55 prósent árið 2030 frá því sem var árið 2005. Á síðasta ári losuðum við hins vegar talsvert meira en árið 2005 þannig að verkefnið er nær óvinnandi og við blasir að við þurfum að grípa til neyðaraðgerða ef Ísland á ekki að Lesa meira
Háir vextir hér á landi eru pólitísk ákvörðun sjálfstæðismanna, segir Kristrún Frostadóttir
EyjanKristrún Frostadóttir segir vel hægt að ná niður vöxtum hér á landi án þess að tekinn verði upp nýr gjaldmiðill. Hún segir háavexti hér á landi vera í boði stjórnmálanna, Sjálfstæðisflokksins, sem ekki megi heyra minnst á að sértækum að gerðum í tekjuöflun ríkisins sé beitt til að skapa stöðugleika og verja velferðina. Þess vegna Lesa meira
Segir niðurskurð og skerðingar ríkisstjórnarinnar velta velferðinni í fang fyrirtækjanna – kallar á hærri launakröfur sem fyrirtækin verða að standa undir
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir þá niðurskurðar- og skerðingarstefnu sem núverandi ríkisstjórn rekur í ýmsum málaflokkum heilbrigðis- og velferðar skapa gríðarlegan kostnað annars staðar í kerfinu og síðar, auk þess sem velferðin lendi í fangi fyrirtækjanna í landinu í gegnum hærri laun en ella. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Mín Lesa meira
Skattalækkanirnar 2018-19 eru orsök ríkishallans – hafa veikt velferðina og valda verðbólgu, segir Kristrún Frostadóttir
EyjanKristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ófjármagnaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar orsök hallareksturs ríkisins nú. Þær séu verðbólguhvetjandi, dragi úr opinberum stuðningi við velferðarkerfið, heilbrigðiskerfið, húsnæðiskerfið, almannatryggingakerfið og barnafjölskyldur. Þetta skapi vítahring sem nágrannalönd okkar séu komin út úr vegna þess að þau skilji að velferðin er undirstaða stöðugleika á vinnumarkaði. Kristrún er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira
Fleiri leiðir til að lækka vexti en að ganga inn í myntbandalag – sameinumst um það sem við erum sammála um, segir Kristrún Frostadóttir
EyjanKristrún Frostadóttir segir ástæðuna fyrir því að hún setti áhersluna á aðild að ESB til hliðar hafa verið þá að ESB aðild kljúfi þjóðina í tvennt og nú, þegar erfið staða sé í efnahags- heilbrigðis- almannatrygginga – og fleiri málum þurfum við að sameinast um það sem við þó erum sammála um. Hún segir fleiri leiðir Lesa meira
Segir lóðakostnað og opinber gjöld hafa þrefaldast á síðustu 4-5 árum – engin merki um aukið lóðaframboð á höfuðborgarsvæðinu
EyjanEngin merki eru sjáanleg um að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu með átak í gangi til að auka lóðaframboð. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG-verk segir kostnað vegna lóða og opinberra gjalda hafa þrefaldast hjá byggingaraðilum á síðustu 4-5 árum Þorvaldur er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Það er auðvitað staðreynd, einföld staðreynd, að það Lesa meira
Segir kerfið allt of flókið hér heima – miklu fljótvirkara og skilvirkara í Noregi og Færeyjum – versnar hér ár frá ári
EyjanÞG-verk, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins, hefur reynslu af verkefnum í Noregi og Færeyjum. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri félagsins, segir mun einfaldara og skilvirkara kerfi vera til staðar ytra og helsta reglan hér á landi virðist vera sú að flækjustigið aukist frá ári til árs. Þorvaldur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Lesa meira
Forstjóri ÞG-verks segir íbúðaþörf stórlega ofmetna – ekki sé hægt að tala um húsnæðisskort þegar íbúðir seljist ekki heldur safnist á lager
EyjanÞorvaldur Gissurarson, stofnandi, eigandi og forstjóri ÞG-verks, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins telur þörf fyrir íbúðir hafa verið ofmetna hér á landi á undanförnum árum. Skrítið sé að tala um gríðarlega vöntun á íbúðum á meðan íbúðir seljist ekki heldur safnist upp á lager. Þorvaldur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Ég Lesa meira
Fjármagnskostnaður verktaka hefur þrefaldast – útilokað annað en að íbúðaverð hækki áfram, segir forstjóri ÞG-verks
EyjanKostnaður við fjármögnun á byggingarstigi íbúða nemur nú um 20 prósentum af söluverði þeirra og hefur þrefaldast frá því vextir voru lægstir að sögn Þorvaldar Gissurarsonar, stofnanda, eiganda og forstjóra ÞG-verks, sem er eitt stærsta byggingafélag landsins. Hann segir fjármagnskostnað á byggingarstigi hafa þrefaldast og útilokað annað en að íbúðir muni hækka í verði. Þorvaldur er gestur Ólafs Lesa meira
Bankastjóri Landsbankans: Veitum öllum viðskiptavinum betri og persónulega þjónustu þrátt fyrir fækkun útibúa – eldri kynslóðin snjallari en við höldum
EyjanÁ síðustu árum hefur bankaútibúum fækkað mjög og aukin áhersla verið á að fólk stundi sín bankaviðskipti á netinu eða í appi. Ýmsir hafa áhyggjur af því að þessi hraða þróun leiði til þess að eldra fólk og þeir sem ekki hafa tileinkað sér tölvu- eða snjallsímanotkun muni lenda í vandræðum nú þegar útibúin eru Lesa meira