fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025

Hlaðvarp

Við erum Uber þegar kemur að skrifstofum, segir forstjóri Regus

Við erum Uber þegar kemur að skrifstofum, segir forstjóri Regus

Eyjan
13.11.2023

Gervigreindin á eftir að hjálpa fyrirtækjum á við skrifstofuhótelkeðjuna Regus við að kynnast viðskiptavinum sínum betur og veita þeim betri þjónustu. Viðskiptavinur Regus á Íslandi mun geta farið inn á hvaða skrifstofuhótel þess hvar sem er í heiminum án nokkurs nema síma og tölvu og dyr opnast sjálfkrafa fyrir honum. Tómas Ragnarz, forstjóri Regus á Lesa meira

Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus

Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus

Eyjan
12.11.2023

Vinnufyrirkomulag hér á landi og annars staðar breyttist varanlega í Covid. Í ljós kom að Ísland er í engu frábrugðið öðrum löndum og við Íslendingar gerum sömu kröfur til vinnuaðstöðu og tíðkast í öðrum löndum. Starfsfólk íslenskra fyrirtækja getur sem hægast mætt til vinnu í öðrum löndum og mun ekki láta bjóða sér að vinna Lesa meira

Covid kenndi okkur að gera hlutina öðruvísi, segir forstjóri Regus

Covid kenndi okkur að gera hlutina öðruvísi, segir forstjóri Regus

Eyjan
11.11.2023

Covid hafði hrikaleg áhrif á skrifstofuhótelið Regus, sem var í raun eins og hótel og þurfti næstum að loka starfsemi sinni í faraldrinum. Tómas Ragnarz, forstjóri Regus, segir að Covid hafi verið dýrasti skóli sem hann hefur gengið í gegnum, en að lærdómurinn hafi verið mikill. Aldrei hefur gengið betur en núna. Tómas er gestur Lesa meira

Ef heimamenn geta ekki svarað spurningunni getur ferðamaðurinn alveg ábyggilega ekki svarað henni, segir Jón Karl Ólafsson

Ef heimamenn geta ekki svarað spurningunni getur ferðamaðurinn alveg ábyggilega ekki svarað henni, segir Jón Karl Ólafsson

Eyjan
08.11.2023

Það má ekki gleymast þegar rætt er um virkjanir og virkjanaframkvæmdir að margar helstu náttúruperlur landsins eru til komnar vegna virkjana, auk þess sem vegakerfið á Íslandi hefur að verulegu leyti byggst upp vegna virkjanaframkvæmda, segir Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair. Hann er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. „Það eru allir staðir fallegir,“ Lesa meira

Háskólinn á Akureyri þrífst vegna Reykjavíkurflugvallar sem er í raun okkar aðallestarstöð, segir fyrrverandi forstjóri Icelandair

Háskólinn á Akureyri þrífst vegna Reykjavíkurflugvallar sem er í raun okkar aðallestarstöð, segir fyrrverandi forstjóri Icelandair

Eyjan
06.11.2023

Háskólinn á Akureyri þrífst vegna þess að góðar samgöngur eru við Reykjavík með innanlandsflugi sem notar flugvöll í hjarta borgarinnar. Innanlandsflugið hér á landi er í raun ígildi lestarsamgangna í öðrum löndum og í öllum borgum er dýrmætt land tekið undir brautarstöðvar á besta stað og engum dettur í hug að breyta þeim í byggingarland. Lesa meira

Segir meiri verslun í Hagkaup á Akureyri í júlí en desember ekki vera vegna þess að Akureyringar séu meira júlífólk en jólafólk!

Segir meiri verslun í Hagkaup á Akureyri í júlí en desember ekki vera vegna þess að Akureyringar séu meira júlífólk en jólafólk!

Eyjan
05.11.2023

Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair, segir það mikinn misskilning að ákveðnir hópar ferðamanna, á borð við farþega á skemmtiferðaskipum, skili engu inn í hagkerfið á Íslandi. Hann segir Íslendinga jafn grunlausa gagnvart ferðamannastraumnum og þeir hafi alla tíð verið gagnvart fjölmennustu kynslóð hér á landi. Alltaf komi fjöldinn jafn mikið á óvart. Jón Karl Lesa meira

Segir erlenda ferðamenn ekkert skilja í því að frír aðgangur sé að Geysi – eignarhald ríkisins standi oft í vegi uppbyggingar

Segir erlenda ferðamenn ekkert skilja í því að frír aðgangur sé að Geysi – eignarhald ríkisins standi oft í vegi uppbyggingar

Eyjan
04.11.2023

Einn vandi við vöxt ferðaþjónustu hér á landi er að skort hefur á uppbyggingu á ferðamannastöðum, sem sumir hverjir liggja undir skemmdum út af ágangi. Dæmi eru um að einkaaðilar hafi byggt upp góða aðstöðu og hafi gjaldtöku fyrir aðgengi að náttúruperlum hér á landi. Jón Karl Ólafsson, ráðgjafi og fyrrverandi forstjóri Icelandair, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Rafhlöðurnar munu endast í 15-17 ár – hef engar áhyggjur af endingartíma þeirra, segir forstjóri Brimborgar

Rafhlöðurnar munu endast í 15-17 ár – hef engar áhyggjur af endingartíma þeirra, segir forstjóri Brimborgar

Eyjan
30.10.2023

Fyrstu fjöldaframleiddu rafbílarnir, sem komu á götuna fyrir 11-12 árum, eru enn í fullum gangi á götunum með rafhlöður sem hafa 70-75 prósent hleðslugetu á við nýjar og jafnvel enn meira. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir nýjar rafhlöður í dag mun endingarbetri en þær gömlu og endist jafnvel í 15-17 ár með a.m.k. 80 prósenta Lesa meira

Ríkisstjórnin ætlar að græða á rafbílum – bensín- og dísilmengunarsóðarnir hækkuðu ekki um eina krónu en vörugjöldum skellt á rafbíla

Ríkisstjórnin ætlar að græða á rafbílum – bensín- og dísilmengunarsóðarnir hækkuðu ekki um eina krónu en vörugjöldum skellt á rafbíla

Eyjan
29.10.2023

Ríkisstjórnin skellti fimm prósent flötu vörugjaldi á alla bíla um síðustu áramót. Gjaldið lagðist af fullum þunga á raf- og tengiltvinnbíla sem ekkert vörugjald báru en bensín- og dísilbílar, sem þegar báru vörugjald, hækkuðu ekki um krónu. Á sama tíma lækkaði virðisaukaskattsívilnun fyrir rafbíla um 240 þúsund. Einnig var bifreiðagjald tvöfaldað, auk þess sem úrvinnslugjald Lesa meira

Segir okkur vera fjær markmiðum í loftslagsmálum nú en 2005 – stjórnvöld vinna beinlínis gegn orkuskiptunum

Segir okkur vera fjær markmiðum í loftslagsmálum nú en 2005 – stjórnvöld vinna beinlínis gegn orkuskiptunum

Eyjan
28.10.2023

Tekjuöflun stjórnvalda af bílum vinnur beinlínis gegn markmiðum sömu stjórnvalda um orkuskiptin og samdrátt í losun koltvísýrings. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir allar líkur á að losun okkar aukist um 12-15 prósent fram til 2030 en minnki ekki um 55 prósent eins og stjórnvöld hafa skuldbundið sig til að gera. Egill er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af