fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Hlaðvarp

Internetið í fínu lagi í Úkraínu þó að stríð hafi geisað í næstum tvö ár – Rússarnir nota netið líka

Internetið í fínu lagi í Úkraínu þó að stríð hafi geisað í næstum tvö ár – Rússarnir nota netið líka

Eyjan
16.12.2023

Þrátt fyrir að stríð hafi geisað í Úkraínu í nær tvö ár er internet nánast óskert þannig að vandkvæðalaust er fyrir íslensk fyrirtæki að nýta sér þjónustu á sviði upplýsingatækni frá landinu. Mörg íslensk fyrirtæki nýta sér þjónustu sérfræðinga á sviði upplýsingatækni sem eru staðsettir í Úkraínu, Póllandi, Serbíu, Króatíu, Moldavíu og Rúmeníu. Snæbjörn Ingi Lesa meira

Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar

Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar

Eyjan
15.12.2023

Itera á Íslandi útvegar íslenskum fyrirtækjum hugbúnaðarsérfræðinga, jafnvel heilu tölvudeildirnar sem starfa m.a. í Úkraínu. Úkraínsk vinnulöggjöf býður upp á sveigjanleika sem ekki er til staðar hér á landi og því er hægt að bregðast hratt við breyttum þörfum viðskiptavina. Verkalýðs- og fagfélög hafa ekki gert athugasemdir við þá þjónustu sem Itera veitir vegna þess Lesa meira

Vill að kennaraforystan horfi út fyrir naflann á sér – fleira skiptir máli en bara kennarinn

Vill að kennaraforystan horfi út fyrir naflann á sér – fleira skiptir máli en bara kennarinn

Eyjan
12.12.2023

Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir kennaraforystuna einblína um of á þátt kennara, eins mikilvægur og hann sé, varðandi gæði skólastarfs hér á landi og saknar þess að forystan leggist ekki á árar með bókaútgefendum til að tryggja að námsbókaútgáfa og námsefni nýti m.a. tækni sem getur hjálpað mjög nemendum sem standa höllum Lesa meira

Heiðar Ingi Svansson: Löngu úrelt ríkiseinokun á útgáfu námsbóka kemur niður á námsárangri hér á landi

Heiðar Ingi Svansson: Löngu úrelt ríkiseinokun á útgáfu námsbóka kemur niður á námsárangri hér á landi

Eyjan
11.12.2023

Það fyrirkomulag að ríkið hafi einokun á útgáfu námsbóka fyrir grunnskóla er löngu úrelt og stuðlar að versnandi námsárangri íslenskra grunnskólabarna. Ef ríkiseinokun væri svona góð værum við enn að reka Ríkisskip, Áburðarverksmiðju ríkisins og Ferðaskrifstofu ríkisins, segir Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú bókaútgáfunnar og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hann segir Ísland hafa setið eftir Lesa meira

Heiðar Ingi Svansson: Þýddar bækur eru mikilvægur þáttur í að viðhalda íslenskunni – við verðum að spyrna við fæti vegna alvarlegrar stöðu þýðinga

Heiðar Ingi Svansson: Þýddar bækur eru mikilvægur þáttur í að viðhalda íslenskunni – við verðum að spyrna við fæti vegna alvarlegrar stöðu þýðinga

Eyjan
10.12.2023

Mikilvægt er að rjúfa þann vítahring sem útgáfa á þýddum erlendum bókum er komin í hér á landi. Þýðingar eru mikilvægur þáttur í því að viðhalda tungumálinu. Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir ljóst að bókmenntastefna þurfi að taka á þeirri alvarlegu stöðu sem komin er upp varðandi bókmenntaþýðingar. Hann setur fram þá Lesa meira

Útgefendur finna nú þegar fyrir niðurskurði til skólabókasafna í Reykjavík, segir Heiðar Ingi Svansson

Útgefendur finna nú þegar fyrir niðurskurði til skólabókasafna í Reykjavík, segir Heiðar Ingi Svansson

Eyjan
09.12.2023

Innkaup skólabókasafna á Norðurlöndum eru hluti af bókmenntastefnu landanna en hér á landi er nú verið að vinna bókmenntastefnu i menningarráðuneytinu en vandamálið við það er að skólabókasöfn heyra undir menntamálaráðuneytið og því eru skólabókasöfnin ekki hluti af bókmenntastefnu hér á landi. Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, segir útgefendur finna fyrir niðurskurði Reykjavíkurborgar Lesa meira

Vistkerfi bókaútgáfu er að breytast hratt, segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda

Vistkerfi bókaútgáfu er að breytast hratt, segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda

Eyjan
08.12.2023

Vistkerfi bókaútgáfu hér á landi og annars staðar hefur breyst á undanförnum árum og Covid hafði mikil áhrif. Þýðingar eiga undir högg að sækja og kiljusala hefur engan veginn náð sér á strik eftir Covid. Streymisveitur hafa breytt bókamarkaðnum. Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú útgáfu og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira

Jafnan atkvæðisrétt í stjórnarskrá og fáum á hreint hver áhrif ESB aðildar yrðu fyrir neytendur og bændur, segir Þorgerður Katrín

Jafnan atkvæðisrétt í stjórnarskrá og fáum á hreint hver áhrif ESB aðildar yrðu fyrir neytendur og bændur, segir Þorgerður Katrín

Eyjan
05.12.2023

Mikilvægt er að setja jafnt atkvæðavægi í stjórnarskrá, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, en jómfrúrræða hennar á þingi fjallaði meðal annars um jöfnun atkvæðavægis. Hún segir að þótt við vitum að mörgu leyti hvernig aðildarsamning við getum fengið við ESB sé alls ekki svo á öllum sviðum, hún nefnir sjávarútvegs- og landbúnaðarmál – mikilvægt sé að Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur ekki fyrir almenning en stendur dyggan vörð um tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila, segir Þorgerður Katrín

Eyjan
04.12.2023

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur fyrir tiltekna hagsmuni tiltekinna aðila og vinnur ekki að almannahagsmunum. Hann lætur Vinstri græna vaða uppi með biðlistastefnu í heilbrigðiskerfinu, kyngir hverju sem er, en rís upp á afturlappirnar um leið og á að banna hvalveiðar eða snerta með flísatöng á sjávarútveginum, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segir að fyrsta verk Lesa meira

Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi

Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi

Eyjan
03.12.2023

Sú pólitíska ákvörðun að vera hér með íslenska krónu er ákvörðun um óréttlæti og misrétti, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún furðar sig á afstöðu forsætisráðherra og Samtaka atvinnulífsins til tillagna Vilhjálms Birgissonar og verkalýðshreyfingarinnar, um að fá óháða erlenda sérfræðinga til að gera úttekt á peningastefnu og gjaldmiðilsmálum okkar Íslendinga. Hún segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af