fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Hlaðvarp

Þorbjörg Sigríður: Hvernig jöfnunartæki er skóli sem ekki kennir börnum að lesa?

Þorbjörg Sigríður: Hvernig jöfnunartæki er skóli sem ekki kennir börnum að lesa?

Eyjan
24.03.2024

Ríkisstjórnin sem heldur blaðamannafundi af minnsta tilefni, jafnvel engu, ef það hentar henni, hefur ekki séð ástæðu til að halda blaðamannafund um þá falleinkunn sem íslenskt skólakerfi fær í PISA mælingum, nú síðast á þessum vetri. Ástæða er til að hafa áhyggjur af þeim börnum sem koma út úr slíku skólakerfi. Einnig er ástæða til Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: 10 ára lausung í löggæslu á vakt Sjálfstæðisflokksins

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: 10 ára lausung í löggæslu á vakt Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
23.03.2024

Á sama tíma og milljörðum er bruðlað í að fjölga ráðuneytum út af pólitískri refskák við stjórnarmyndun er löggæslan í landinu fjársvelt. Tómt mál er fyrir nýjan dómsmálaráðherra að tala um aðgerðir gegn skipulegri glæpastarfsemi ef almenna löggæslan er í molum. Þá er heilbrigðiskerfið fjársvelt á meðan helsta verkefni stjórnvalda ætti að vera að tryggja Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Eyjan
22.03.2024

Hér á Íslandi virðist vera sjálfvirkni í því að hækka skatta og búa til nýja hvort sem þörf er á því eða ekki. Sárlega vantar fleiri frjálslyndar raddir á Alþingi sem tala fyrir hófsemi í skattlagningu. Óeðlilegt er að almenningur fylgist með stýrivaxtaákvörðunum Seðlabankans eins og um íþróttakappleik sé að ræða. Einnig er óeðlilegt að Lesa meira

Kjartan Ragnars: Olíufurstar sagðir koma sterkir inn í bitcoin

Kjartan Ragnars: Olíufurstar sagðir koma sterkir inn í bitcoin

Eyjan
20.03.2024

Einhverjar vísbendingar eru um að ekki séu það einungis stórir stofnanafjárfestar sem nú sæki af auknum krafti inn í Bitcoin. Orðrómur er um að olíufurstar í Miðausturlöndum séu einnig farnir að fjárfesta, m.a. sást til sheiksins í Quatar á fundi með Bukele, forseta El Salvador, en bitcoin er lögeyrir þar í landi. Kjartan Ragnars, regluvörður Lesa meira

Kjartan Ragnars: 80 prósent hækkun var bara venjulegur þriðjudagur

Kjartan Ragnars: 80 prósent hækkun var bara venjulegur þriðjudagur

Eyjan
19.03.2024

Bitcoin hefur hækkað um allt að 80 prósent það sem af er þessu ári en í sögulegu samhengi er það ekki svo ýkja mikið, bara venjulegur þriðjudagur, ef horft er nokkur ár aftur í tímann, Bitcoin er sveiflukennd eign en topparnir fara hækkandi og sveiflurnar fara minnkandi. þó er við því að búast að enn Lesa meira

Kjartan Ragnars: Þegar leigubílstjórinn fór að tala um hlutabréfaverðið ákvað hann að selja

Kjartan Ragnars: Þegar leigubílstjórinn fór að tala um hlutabréfaverðið ákvað hann að selja

Eyjan
18.03.2024

Bitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, mikið til vegna þess að stofnanafjárfestar veita nú miklu fjármunum til kaupa á bitcoin. Allt frá upphafi hefur gengi bitcoin verið mjög sveiflukennt en stóra línan er sú að topparnir hafa ávallt orðið hærri í hvert sinn sem toppi er náð. Jafnan gerist það fljótlega eftir að afrakstur rafnámagraftar Lesa meira

Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum

Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum

Eyjan
17.03.2024

Bitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, úr 41.500 dollurum í um 70 þúsund dollara, mikið til vegna þess að stórir sjóðir á Wall Street eru farnir að fjárfesta af krafti í rafmyntinni. Stofnanafjárfestar virðast hafa tekið bitcoin í sátt, en löngum hefur verið notað sem rök gegn fjárfestingum í myntinni að á bak við hana Lesa meira

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Eyjan
16.03.2024

Þegar ríki heims hafa farið í það að þynna gullpeningana, jafnvel þar til í þeim finnst ekkert gull, hefur það verið upphafið að endalokum þeirra ríkja. Í samtímanum er seðlaprentun umfram verðmætasköpun ígildi þess að þynna gullpeninga. Margt bendir til þess að hnignunarskeið Bandaríkjanna sé hafið, hafi jafnvel hafist fyrir meira en hálfri öld. Kjartan Lesa meira

Forstjóri Kauphallarinnar: Bretland er víti til varnaðar – íslenski skuldabréfamarkaðurinn til fyrirmyndar á heimsvísu

Forstjóri Kauphallarinnar: Bretland er víti til varnaðar – íslenski skuldabréfamarkaðurinn til fyrirmyndar á heimsvísu

Eyjan
13.03.2024

Bretland er víti til varnaðar vegna þess að minnkandi fjárfesting breskra lífeyrissjóða í breskum hlutabréfum hefur veikt mjög hlutabréfamarkaðinn í Bretlandi og ógnar jafnvel bresku fjármögnunarumhverfi og efnahagslífi. Mikilvægt er að skoða stóra samhengið og stíga varlega til jarðar þegar teknar eru ákvarðanir um breytingar á fjárfestingarheimildum íslenskra lífeyrissjóða. Skuldabréfamarkaðurinn hér á landi er til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af