fbpx
Laugardagur 15.mars 2025

Hlaðvarp

Breki Karlsson: Kaup KS á Kjarnafæði norðlenska hvorki bændum né neytendum til hagsbóta

Breki Karlsson: Kaup KS á Kjarnafæði norðlenska hvorki bændum né neytendum til hagsbóta

Eyjan
25.08.2024

Kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska voru hvorki bændum né neytendum til hagsbóta eins og verið hefði ef ákvæði samkeppnislaga hefðu verið látin gilda um þau, Rekstur Kjarnafæðis norðlenska gekk vel en himinhár fjármagnskostnaður var að sliga það eins og alla aðra á Íslandi sem ekki hafa aðgang að erlendu lánsfé. Kaupfélag Skagfirðinga býr við Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Áfellisdómur yfir Fjármálaeftirlitinu að hafa ekki tryggt að lánaskilmálar bankanna standist lög

Formaður Neytendasamtakanna: Áfellisdómur yfir Fjármálaeftirlitinu að hafa ekki tryggt að lánaskilmálar bankanna standist lög

Eyjan
24.08.2024

Fjármálaeftirlitið hefur ekkert gert til að tryggja að bankar fari eftir hæstaréttardómi frá 2017, sem kveður á um að lánaskilmálar bankanna um heimild þeirra til að hækka vexti á m.a. fasteignalánum. Fimm ár eru síðan Neytendasamtökin sendu eftirlitinu fyrirspurn vegna þessa en engin svör hafa borist enn. Þögnin er ærandi. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, er Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Vaxtahækkanir bankanna á húsnæðislánum ólöglegar að mati EFTA-dómstólsins

Formaður Neytendasamtakanna: Vaxtahækkanir bankanna á húsnæðislánum ólöglegar að mati EFTA-dómstólsins

Eyjan
23.08.2024

EFTA-dómstóllinn staðfesti í vor að skilmálar húsnæðislána bankanna fara gegn lögum og bönkunum var ekki heimilt að hækka vexti á þessum lánum eins og þeir hafa verið að gera. Verði niðurstaða íslenskra dómstóla í samræmi við ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins er ljóst að bankarnir þurfa að bæta lántakendum oftekna vexti. Fjárhæðin getur verið allt að 90 Lesa meira

Formaður Neytendasamtakanna: Háir stýrivextir virka ekki – fjármagnseigendur maka krókinn og almúginn hrekkst í verðtryggð lán

Formaður Neytendasamtakanna: Háir stýrivextir virka ekki – fjármagnseigendur maka krókinn og almúginn hrekkst í verðtryggð lán

Eyjan
22.08.2024

Hástýrivaxtastefna Seðlabankans hefur beðið skipbrot vegna þess að ekki hefur dregið úr verðbólguvæntingum og einkaneysla hefur ekki dregist saman. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir háa vexti Seðlabankans gera það að verkum að fjármagnseigendur maki krókinn og skuldandi almúginn neyðist til að flýja inn í verðtryggð lán. Hann segir að hér á landi sé þrefalt peningakerfi. Lesa meira

Skólamál: Gagnrýni á nýtt námsmatskerfi af pólitískum toga

Skólamál: Gagnrýni á nýtt námsmatskerfi af pólitískum toga

Eyjan
21.08.2024

Gagnrýni á nýtt námsmatskerfi í grunnskóla virðist upprunnin af pólitískum ástæðum og mögulega hefur ekki tekist sem skyldi að koma á framfæri til almennings í hverju breytingarnar felast. mestu máli skiptir hins vegar, á þessum tímapunkti, að kennarar eru samþykkir kerfisbreytingunni. Breyting á námsmatskerfinu er ekki spretthlaup heldur tekur tíma að sjá árangurinn. Þórdís Jóna Lesa meira

Skólamál: Gervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara til að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda

Skólamál: Gervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara til að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda

Eyjan
20.08.2024

Gervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara við að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda. Gervigreindin er þó ekki hugsuð fyrir nemendur beint, enda er hún ekki komið á það stig að hægt sé að treysta því sem frá henni kemur. Ákveðið hefur verið að flýta innleiðingu samræmds matsferils í stærðfræði þannig að hún verður Lesa meira

Skólamál: Niðurstöður PISA sýna aukinn félagslegan ójöfnuð á Íslandi og færri afburðanemendur en í öðrum löndum

Skólamál: Niðurstöður PISA sýna aukinn félagslegan ójöfnuð á Íslandi og færri afburðanemendur en í öðrum löndum

Eyjan
19.08.2024

Niðurstöður PISA eru ekki samanburðarhæfar milli skóla og geta gefið mjög villandi mynd um stöðu einstakra skóla. Úr þeim má hins vegar lesa það að við höfum verið á rangri braut og að félagsleg staða hefur meiri áhrif en áður á stöðu íslenskra nemenda. Við erum nú orðin eins og hin Norðurlöndin hvað það varðar, Lesa meira

Skólamál: Framlög ríkisins til námsgagnagerðar hafa skroppið saman um 2/3 frá 1991

Skólamál: Framlög ríkisins til námsgagnagerðar hafa skroppið saman um 2/3 frá 1991

Eyjan
18.08.2024

Pólitísk óeining hefur komið illa niður á námsgagnagerð á Íslandi og á rúmum 30 árum hafa framlög ríkisins til námsgagnagerðar skroppið saman um 2/3, voru 21 þúsund krónur á barn árið 1991 en eru núna sjö þúsund krónur. Námsefnið er ekki endilega lélegt, sem slíkt, en það er gamalt og úr sér gengið og t.d. Lesa meira

Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi

Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi

Eyjan
17.08.2024

Talið er að á milli 400 og 600 börn á skólaskyldualdri séu alls ekki skráð í skóla hér á landi. Nýr heildstæður gagnagrunnur um alla nemendur á Íslandi mun auðvelda mjög utanumhald í þessum efnum, auk þess sem gagnagrunnurinn verður mikilvægt tæki fyrir kennara til að meta árangur af sínum aðferðum og kennsluháttum, jafnframt því Lesa meira

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni

Eyjan
16.08.2024

Það er fullkominn misskilningur að verið sé að leggja niður samræmd próf við námsmat í grunnskólum. Þvert á móti er verið að stórauka vægi samræmdra prófa og gera þau hnitmiðaðri og gagnlegri fyrir kennara, börn og foreldra. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri nýstofnaðrar Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af