Svanhildur Konráðsdóttir: Nú vilja allir koma fram í Hörpu
EyjanHarpa hefur getið sér slíkt orð fyrir hljómburð á heimsmælikvarða að allar bestu hljómsveitir heims og tónlistarflytjendur vilja koma hingað og halda tónleika í Hörpu. Tónlistarheimurinn er lítill og orðsporið skiptir öllu máli. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, segir ekki hægt að þakka það nógsamlega hve mikil fyrirhyggja og ástríða var lögð í að Harpa væri Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Allt í lagi með Spotify og plötuspilarann en ekkert jafnast á við lifandi viðburð í dásamlegum sal
EyjanHarpa er komin í fullan gang þrátt fyrir að hafa farið dálítið hægt af stað eftir miklar lokanir og takmarkanir á tímum heimsfaraldurs. Ekkert jafnast á við að hlýða á lifandi viðburð með öðru fólki á dásamlegum sal með frábærum hljómburði. Víkingur Heiðar og Laufey Lín slógu í gegn með þrennum uppseldum tónleikum hvort núna Lesa meira
Finnbjörn Hermannsson: Verkalýðshreyfingin þarf að vera sterk til að takast á við þær breytingar sem eru að eiga sér stað
EyjanEngin þörf er að að breyta vinnulöggjöfinni til að skerpa valdheimildir ríkissáttasemjara. Verkalýðshreyfingin þarf að nýta næstu fjögur ár til að þétta raðirnar og byggja upp enn sterkari hreyfingu. ekki veitir af vegna þess að miklar breytingar eru að eiga sér stað sem fólk almennt áttar sig ekki á og sterka hreyfingu þarf til að Lesa meira
Finnbjörn Hermannsson: Alþingiskosningar eru vettvangurinn til að til að láta stjórnmálaflokkana sæta ábyrgð á sínum kosningaloforðum
EyjanÞað á ekki að þurfa að berjast fyrir jöfnunarkerfunum hér á landi í kjarasamningum. Um þau er kosið í alþingiskosningum og gera verður stjórnmálaflokkana ábyrga fyrir þeim loforðum sem þeir gefa fyrir kosningar. Árlegar kannanir Vörðu, sem er á vegum ASÍ og BSRB, sýna að hér á landi er stöðugt hópur sem hefur það mun Lesa meira
Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum
EyjanEftir nýlega breytingu á búvörulögunum, sem undanskilur afurðastöðvar undan ákvæðum samkeppnislaga stendur ekkert í vegi fyrir því að afurðastöðvarnar búi til eina stóra afurðastöð og hvorki bændur né neytendur hafa neitt um það að segja. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir þingið hafa snúið upphaflegu frumvarpi á hvolf og í andhverfu sína, aðrir aðilar en frumvarpið Lesa meira
Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er
EyjanMunurinn á Íslandi og hinum Norðurlöndunum er stöðugleikinn sem þar ríkir á meðan við búum við jójó-hagkerfi. Þetta breytist ekki fyrr en við komumst í stöðugri gjaldmiðil. Krónan er stóra vandamálið og einkennilegt er að tæplega 300 fyrirtæki eru komin út úr krónuhagkerfinu vegna þess að það er hagstæðara fyrir þau en samt vilja þau Lesa meira
Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag
EyjanÞað voru vonbrigði að Seðlabankinn skyldi ekki nota tækifærið og lækka vexti á dögunum. Nú ríður á að þau félög sem eiga eftir að ganga frá kjarasamningum geri það innan þess ramma sem stöðugleikasamningarnir mótuðu. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, á von á því að fyrirtækin taki á sig hóflegar kauphækkanir, sem samið var um, án Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn
EyjanÞað er ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn í landi sem er með mestu og þrálátustu verðbólguna, mestu sveiflurnar og þjakað af fákeppni vegna þess að erlend fyrirtæki vilja ekki koma með starfsemi hingað vegna ótrausts gjaldmiðils. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. „Ég meina, Sjálfstæðisflokkurinn, sem leggur Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Við eigum öll þennan kennara sem breytti lífi okkar
EyjanSkólinn er okkar besta jöfnunartæki en til að það virki þarf að passa upp á hópastærðir og sjá til þess að kennarar fái að vinna vinnuna sína. Hver sá sem farið hefur í gegnum grunnskóla á þennan kennara sem breytti lífi hans. Þessi kennari á skilið að stjórnvöld horfi til þess hve mikilvægt starf hann Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Metnaður og kraftur í skólunum en dapurlegt sinnuleysi stjórnvalda
EyjanUndarlegt er að ekki megi mæla árangur nemenda í skólum á sama tíma og þessir sömu nemendur taka þátt í keppnisíþróttum þar sem árangur er mældur á mótum. Mikill metnaður og kraftur er ríkjandi í skólum landsins en dapurlegt sinnuleysi ræður ríkjum hjá stjórnvöldum. Mikilvægt er að fá endurgjöf á skólastarfi, mælingar, sem í eina Lesa meira