fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Hlaðvarp Sölva Tryggva

 Anna: Mannkynið mun koma saman sem fjölskylda til að verja það sem er heilagt

 Anna: Mannkynið mun koma saman sem fjölskylda til að verja það sem er heilagt

Fókus
07.08.2024

Anna Bariyani, söngkona hljómsveitarinnar Curawaka segir mannkynið lifa á spádómstímum, þar sem mikil vakning sé að eiga sér stað. Anna, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir myrkrið alltaf dimmast rétt fyrir dögun og það gildi líka um mannkynið og jörðina:   „Allir þessir spádómar úr alls kyns menningarheimum segja að sá tími muni koma að mannkynið allt muni Lesa meira

Birgir var í algjöru myrkri án matar í nærri fjóra sólarhringa – „Þetta tók auðvitað á“

Birgir var í algjöru myrkri án matar í nærri fjóra sólarhringa – „Þetta tók auðvitað á“

Fókus
22.05.2024

Birgir Örn Sveinsson segist hafa kynnst sjálfum sér upp á nýtt þegar hann var nærri fjóra sólarhringa í algjöru myrkri án matar. Birgir, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, segir stóran hluta vandamála nútímamannsins stafa af allt of miklu áreiti á skynfærin, sem ræni okkur því að geta slakað almennilega á. „Ég eyddi Lesa meira

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

Fókus
24.04.2024

Guðni Gunnarsson segir samfélagið að kafna úr efnishyggju, neyslu og alls kyns fíknum. Guðni, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar, segir ekki eftir neinu að bíða til að byrja að lifa öðruvísi og verða fullur þátttakandi í lífinu. „Við erum alltaf að bíða eftir einhverjum augnablikum þar sem allt á að breytast. Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af