fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025

hlaðvarp Eyjunnar

Þórdís Kolbrún: Ég er ekki á leiðinni út – vona að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur

Þórdís Kolbrún: Ég er ekki á leiðinni út – vona að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur

Eyjan
12.03.2025

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir flutti að margra mati, innan og utan Sjálfstæðisflokksins, langbestu ræðuna á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í byrjun þessa mánaðar. Hún hafi talað um stöðuna í alþjóðamálum af meira raunsæi en t.d. báðir formannsframbjóðendurnir. Hún segist ekki á útleið og vonast til þess að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur og taki stöðu sína Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Án trausts er lýðræðið í hættu – stöndum vel í alþjóðlegum samanburði

Þórdís Kolbrún: Án trausts er lýðræðið í hættu – stöndum vel í alþjóðlegum samanburði

Eyjan
11.03.2025

Við Íslendingar búum yfir gríðarlegum styrkleikum í samanburði við margar aðrar þjóðir, m.a. í því að traust til grunnstofnana hér á landi er mikið í alþjóðlegum samanburði. Þegar traustið þverr er erfitt að viðhalda lýðræði. Einræði byggir á því að grafa fyrst undan traustinu. Raunveruleg hagsmunagæsla er að vera verðugur bandamaður sinna bandalagsríkja, hafa hlutina Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Réttarríki þjóða brothætt nú um mundir – verðum að vera verðugur bandamaður

Þórdís Kolbrún: Réttarríki þjóða brothætt nú um mundir – verðum að vera verðugur bandamaður

Eyjan
10.03.2025

Þeir friðartímar og sókn til lífskjara, frelsis og mannréttinda sem við höfum upplifað frá lokum Seinni heimsstyrjaldarinnar eru undantekning í mannkynssögunni. Auðvelt er að gera sér í hugarlund að allt geti þetta brotnað. Á þeim vályndu tímum sem við nú lifum skiptir máli fyrir okkur Íslendinga að standa vörð um okkar hagsmuni. Í því felst Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur

Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur

Eyjan
09.03.2025

Leyniþjónustur og greiningaraðilar stórveldanna máttu sín lítils gagnvart hyggjuviti og þekkingu þeirra nágranna Rússlands, sem best þekkja Rússland, þegar spáð var í spilin hvernig mál myndu þróast ef Rússar létu verða af innrás sinni í Úkraínu fyrir þremur árum. Sú temprun valds sem bandaríska stjórnarskráin segir fyrir um virkar ekki sem skyldi nú þegar einn Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Stefnubreyting Bandaríkjaforseta útpæld – ekki bara ætluð til heimabrúks í innanlandspólitík vestan hafs

Þórdís Kolbrún: Stefnubreyting Bandaríkjaforseta útpæld – ekki bara ætluð til heimabrúks í innanlandspólitík vestan hafs

Eyjan
08.03.2025

Sú stefnubreyting sem virðist orðin á utanríkisstefnu Bandaríkjanna virðist útpæld og síður en svo einungis ætluð til að tala inn í innanlandsmál í Bandaríkjunum. Við höfum notið mjög góðs af því réttarríki þjóða og heimsskipan sem Bandaríkin hafa hingað til staðið vörð um og erum af þeim sökum ríkt og sterkt samfélag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Ekki að reyna að búa til nýjan Sjálfstæðisflokk – bara minna á fyrir hvað hann hefur alltaf staðið

Þórdís Kolbrún: Ekki að reyna að búa til nýjan Sjálfstæðisflokk – bara minna á fyrir hvað hann hefur alltaf staðið

Eyjan
07.03.2025

Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi vakti sérstaka athygli kveðjuræða Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, sem lét af embætti varaformanns á fundinum. Í máli sínu talaði hún tæpitungulaust um þá breytingu sem orðið hefur á stefnum Bandaríkjastjórnar í utanríkismálum og þær hættur sem sú stefnubreyting hefur í för með sér fyrir m.a. Ísland. Var hún eini Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Ríkisstjórn þarf stefnumál, ekki bara samkomulag um að þrauka til vors eða út kjörtímabilið

Dagur B. Eggertsson: Ríkisstjórn þarf stefnumál, ekki bara samkomulag um að þrauka til vors eða út kjörtímabilið

Eyjan
24.01.2024

Það er einstök tilfinning að stinga sér í nýja sundlaug sem maður hefur fylgt eftir frá því húna var hugmyndin ein, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem segir sundlaugina í Úlfarsárdal vera lýðheilsu- og lífsgæðamiðju fyrir Úlfarsárdal og Grafarholt. Hann telur að Reykjavíkurmódelið gæti orðið gott í ríkisstjórn en segir ekki auðvelt að mynda Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Kjarkað hjá Kristrúnu að setja Evrópumálin til hliðar – þannig fær hún umræðuna sem hún vill

Dagur B. Eggertsson: Kjarkað hjá Kristrúnu að setja Evrópumálin til hliðar – þannig fær hún umræðuna sem hún vill

Eyjan
23.01.2024

Það var kjarkað hjá Kristrúnu Frostadóttur að taka Evrópumálin til hliðar og með því fékk hún svigrúm til að koma að öðrum málum sem skipta hana og Samfylkinguna miklu máli, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem segist íhuga hvort tveggja – að fara í landsmálin og hætta afskiptum af stjórnmálum. Hann segir Kristrúnu hafa Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: OECD veit meira en við – þurfum að líta á allt suðvesturhornið sem eina heild

Dagur B. Eggertsson: OECD veit meira en við – þurfum að líta á allt suðvesturhornið sem eina heild

Eyjan
22.01.2024

Ekki má útiloka neitt þegar kemur að regluverki um skammtímaleigu húsnæðis, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri. Hann segir málefni Grindvíkinga vera í forgangi en horfa verði til fleiri hluta en bara framboðs á húsnæði og nefnir vexti, verðbólgu og útlánareglur Seðlabankans sem hafi gjörbreytt fasteignamarkaðnum. Hann vill líka horfa til gagna sem OECD hefur Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Þegar aðstöðugjaldið hvarf seig fljótt á ógæfuhliðina í fjármálum borgarinnar hjá sjálfstæðismönnum sem misstu svo meirihlutann

Dagur B. Eggertsson: Þegar aðstöðugjaldið hvarf seig fljótt á ógæfuhliðina í fjármálum borgarinnar hjá sjálfstæðismönnum sem misstu svo meirihlutann

Eyjan
21.01.2024

Fjárhagslega stendur Reykjavík mun sterkar en nágrannasveitarfélögin. Skuldir eru lægra hlutfall tekna Í Reykjavík en hjá bæði nágrannasveitarfélögunum og ríkinu. Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, segir atvinnuleysi vera mestu hættuna fyrir sveitarfélög og horft hafi verið til ferðaþjónustunnar sem atvinnugreinar sem gæti unnið hratt  niður atvinnuleysi. Hann segir markvisst hafa verið unnið að því að byggja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af