fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025

hlaðvarp Eyjunnar

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Það að taka utan um börn sem þurfa og veita þeim þá þjónustu sem þarf til að þau geti útskrifast út í lífið og orðið nýtir þjóðfélagsþegnar snýst ekki bara um að spara fjármagn í heilbrigðis- og örorkukerfinu síðar. Það snýst líka um að afstýra þeim erfiðleikum og þeirri angist sem getur hlotist af því Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Það er í lagi að gera mistök – lærum af þeim og gerum betur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Það er í lagi að gera mistök – lærum af þeim og gerum betur

Eyjan
Í gær

Það á ekki að velta sér upp úr mistökum heldur læra af þeim og gera betur í framtíðinni. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, var gagnrýndur fyrir enskukunnáttu er hann ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu daginn eftir að hann tók við embætti. Hann segist hafa gert mistök og mun framvegis nota túlk. Guðmundur Ingi er gestur Ólafs Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Það er mikill misskilningur hjá stjórnarandstöðunni ef hún heldur að Flokkur fólksins sé veikur hlekkur í ríkisstjórninni sem vert sé að hamra á. Samstaðan í stjórninni er alger, markmiðið vel skilgreint og í stað getuleysis, átaka og stöðnunar sem einkenndi síðustu ríkisstjórn liggur verkefnaskráin skýr fyrir og ríkisstjórnin og þingflokkar hennar ganga kerfisbundið í að Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Það má aldrei gerast hjá okkur að fátækt komi í veg fyrir að börn geti notið þeirrar menntunar sem þau eiga rétt á. Gjaldfrjáls námsgögn eru á döfinni og munu stuðla að jafnrétti. Nýtt námsmatskerfi mun hafa upplýsingar um framgang barna í námi fyrir skólann, börnin og foreldra. Ýmsir vilja taka aftur upp gömlu samræmdu Lesa meira

Guðmundur Ingi Kristinsson: Mikilvægt að hlusta – ekki bara tala

Guðmundur Ingi Kristinsson: Mikilvægt að hlusta – ekki bara tala

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Námsmatskerfið, sem verið er að innleiða, mun gerbreyta öllu utanumhaldi í skólastarfi og tryggja að allar upplýsingar um nemendur séu miðlægar og fylgi þeim jafnvel þótt þeir skipti um skóla og skólaumdæmi. Þá er sérstaklega hugað að því að hægt sé að bregðast við ef þörf er á aukaaðstoð fyrir nemendur. Það mikilvægasta er að Lesa meira

Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk

Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk

Eyjan
Fyrir 1 viku

Hvar sem ber niður er vandræðaástand vegna uppsafnaðrar innviðaskuldar og getuleysis síðustu ríkisstjórnar til að takast á við hlutina. Ný ríkisstjórn hefur þegar sett mikilvæg mál á borð við uppbyggingu hjúkrunarheimila í réttan farveg og tekið til sín málefni barna með fjölþættan vanda, sem hafa valdið sveitarfélögum miklum búsifjum. Logi Einarsson er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Logi Einarsson: Ég vil að fólk geti helgað sig námi í 3-5 ár – Menntasjóður þarf að vera félagslegur jöfnunarsjóður

Logi Einarsson: Ég vil að fólk geti helgað sig námi í 3-5 ár – Menntasjóður þarf að vera félagslegur jöfnunarsjóður

Eyjan
Fyrir 1 viku

Heildarendurskoðun verður að gera á Menntasjóði námsmanna vegna þess að reynslan hefur sýnt að hann stendur ekki undir því að vera félagslegur jöfnunarsjóður, eins og stefnt var að. Háir vextir undanfarin ár hafa gert það að verkum að styrkirnir sem áttu að vera ávinningur frá gamla kerfinu eru það í raun ekki. Gamla kerfið hefði Lesa meira

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Eyjan
Fyrir 1 viku

Stafræna byltingin er í raun og sann sannkölluð bylting með ómæld tækifæri fyrir okkur Íslendinga sem erum fámenn þjóð í stóru landi, langt frá mörkuðum. Með stafrænu byltingunni verður til stafræn óefnisleg vara sem kemst heimshorna á milli á örskotsstund. Í þessu felast gríðarleg tækifæri fyrir okkur. Hugvitið ýtir undir verðmætasköpun í landinu. Logi Einarsson, Lesa meira

Heiða Björg borgarstjóri: Ég vildi hafa flugvöllinn kyrran en breytti svo um skoðun

Heiða Björg borgarstjóri: Ég vildi hafa flugvöllinn kyrran en breytti svo um skoðun

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Það er í lagi að skipta um skoðun ef maður fær góð rök sem breyta viðhorfi manns: Bestu fundirnir með fólki eru fundir þar sem maður skiptir um skoðun. Fólk sem aldrei skiptir um skoðun er fólk sem hættir að vera forvitið og er upptekið við að sannfæra alla alltaf um að það hafi rétt Lesa meira

Heiða Björg borgarstjóri: Þétting byggðar og efling almenningssamgangna í Reykjavík ekki síst samkeppnismál

Heiða Björg borgarstjóri: Þétting byggðar og efling almenningssamgangna í Reykjavík ekki síst samkeppnismál

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Ungt fólk í dag vill borgarmenningu. Þétting byggðar og efling almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu er mikilvæg fyrir lífsgæði, auk þess að vera loftslagsmál og stuðlar að samkeppnishæfni Reykjavíkur sem vill laða fólk aftur heim eftir nám í útlöndum. Það hagnast allir á góðum almenningssamgöngum, líka þeir sem vilja nota einkabílinn. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjórinn í Reykjavík, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af