fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025

Hlaðvarp

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Eyjan
Fyrir 1 viku

Það skiptir máli að máltækni og gervigreind eru nú komin undir sama hatt í menningar-, nýsköpunar og háskólaráðuneytinu. Gervigreindin byggir á máltækni. Mikilvægt er að fá menningu og hönnun strax að borðinu um leið og ný tækni þróast því að þannig verða tækin betri, notendavænni og sölulegri. Braun og Apple hafa notað þessa hugmyndafræði með Lesa meira

Anna Kristín, formaður SÍA: Það fer enginn í auglýsingabransann til að verða ríkur

Anna Kristín, formaður SÍA: Það fer enginn í auglýsingabransann til að verða ríkur

Eyjan
05.03.2025

Fáir fara inn í auglýsingabransann til að verða ríkir. Auglýsingastofur velta miklum fjármunum en þeir eru nýttir í laun og birtingar, ógrynni verktaka úr hinum skapandi greinum starfa sem verktakar fyrir auglýsingastofur. Árið 2025 lítur mun betur út en síðasta ár en það kann að stafa af bjartsýni sem er landlæg þegar farið er inn Lesa meira

Anna Kristín formaður SÍA: Markaðssetning gengur út á úthald – að halda vörumerkinu á lofti líka í þrengingum

Anna Kristín formaður SÍA: Markaðssetning gengur út á úthald – að halda vörumerkinu á lofti líka í þrengingum

Eyjan
04.03.2025

Markaðssetning og sjálfbærni er það fyrsta sem skorið er niður þegar þrengir að í hagkerfinu. Þetta er mjög miður vegna þess að viðspyrnan verður miklu auðveldari ef fyrirtæki gæta þess að halda vörumerkinu á lofti líka í efnahagsþrengingum. Síðasta ár var erfitt hjá auglýsingastofum. Það var ekki eitt heldur allt – efnahagsólga, háir vextir, kjaradeilur Lesa meira

Formaður SÍA: Íslenskt markaðsefni er á heimsmælikvarða – gerum hlutina ódýrt og vel

Formaður SÍA: Íslenskt markaðsefni er á heimsmælikvarða – gerum hlutina ódýrt og vel

Eyjan
03.03.2025

Það er ekki nóg að horfa bara á auglýsingastofuna í sambandi við auglýsingar og markaðssetningu heldur verður að horfa til þess að fleiri koma að. Alltaf þarf að sprengja sköpunarkraftinn út og að því kemur fólk úr hinum skapandi greinum. Efni sem búið er til hér á landi er sambærilegt við það besta erlendis en Lesa meira

Anna Kristín, formaður SÍA: Ekkert íslenskt auglýsingakerfi á Tik-tok – samt góð leið til að koma skilaboðum til Íslendinga

Anna Kristín, formaður SÍA: Ekkert íslenskt auglýsingakerfi á Tik-tok – samt góð leið til að koma skilaboðum til Íslendinga

Fréttir
02.03.2025

Hvort lestu blaðið áfram eða aftur á bak? Hvar á að auglýsa, á blaðsíðu þrjú eða á öftustu blaðsíðu? Hvort á auglýsing að vera 30 sekúndur, tíu eða tvær? Beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum eða söngvakeppni snerta við þjóðarsálinni – fólk kemur saman og horfir. Allt þetta skiptir máli fyrir auglýsendur. Það er hlutverk auglýsingastofa að Lesa meira

Formaður SÍA: Skammtímahugsun getur skemmt fyrir vörumerki til lengri tíma – snýst um sköpunarkraftinn

Formaður SÍA: Skammtímahugsun getur skemmt fyrir vörumerki til lengri tíma – snýst um sköpunarkraftinn

Eyjan
01.03.2025

Auglýsingar og miðlun upplýsinga snýst fyrst og fremst um sköpunarkraftinn. Hvert verkefni er einstakt og miðlunarleiðirnar geta verið misjafnar. Hætta er á að fólk dreifi athyglinni of mikið og missi marks þegar kemur að markaðssetningu. Skammtímahugsunin í nútímasamfélagi þar sem árangur verður að nást strax getur komið niður á uppbyggingu vörumerkja til lengri tíma. Anna Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Bjarni Ben hefur aldrei notið sannmælis – tók við flokknum í erfiðri stöðu og náði aldrei viðspyrnu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Bjarni Ben hefur aldrei notið sannmælis – tók við flokknum í erfiðri stöðu og náði aldrei viðspyrnu

Eyjan
25.02.2025

Bjarni Benediktsson gerði margt gott fyrir Sjálfstæðisflokkinn og þjóðina en auðvitað urðu honum líka á mistök. Líklega voru það mistök að endurnýja stjórnarsamstarfið við Vinstri græna í þingkosningunum 2021 en það er auðvelt að segja það nú, þegar fyrir liggur að allir þrír ríkisstjórnarflokkarnir voru rassskelltir í kosningunum og einn þeirra þurrkaðist út af þingi. Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Forystan hefur fjarlægst flokksmenn – fleiri fái að kjósa forystuna en bara landsfundarfulltrúar

Guðrún Hafsteinsdóttir: Forystan hefur fjarlægst flokksmenn – fleiri fái að kjósa forystuna en bara landsfundarfulltrúar

Eyjan
24.02.2025

Ef Guðrún Hafsteinsdóttir nær kjöri sem formaður Sjálfstæðisflokksins um helgina vill hún beita sér fyrir breytingum á stjórnskipulagi flokksins m.a. til að fleiri flokksmenn fái að kjósa forystu hans en einungis þeir sem sitja landsfund. Hún telur að efla þurfi málefnastarf flokksins og virkja flokksmenn betur en nú er til þátttöku í flokksstarfinu. Hún segir Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega

Eyjan
23.02.2025

Ávinningur Íslands af alþjóðasamstarfi, t.d. NATÓ og EES hefur verið gríðarlega mikill og við eigum að leggja áherslu áfram á gott alþjóðlegt samstarf. EES-samningurinn færir okkur tugi milljarða í ávinning á hverju ári. Ef Noregur tæki upp á því að ganga í Evrópusambandið þyrftum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega. Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi í Lesa meira

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Eyjan
22.02.2025

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki aðeins glatað talsambandinu við kjósendur sína, hann hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín. Fólk vill ekki kjósa flokkinn. Verkefni næsta formanns verður að endurvinna traustið. Segja má að flokkurinn hafi afsalað sér forystuhlutverki í íslenskum stjórnmálum, hann er í aftursætinu en ekki bílstjórasætinu og kemur ekkert nálægt því að stjórna landinu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af