Ásmundur Einar: Meiri skilningur á fjárfestingarþörf í fólki hjá núverandi fjármálaráðherra en þeim fyrrverandi
EyjanEkki hefur verið pólitískur skilningur á því að nauðsynlegt er að fjárfesta í þeim innflytjendum sem hingað koma og halda upp hagkerfinu og atvinnulífinu. Það þarf að kenna þeim íslensku og atvinnulífið þarf að koma að borðinu og axla sína ábyrgð. Jafnvel hið hægri sinnaða OECD leggur áherslu á að við Íslendingar verðum að fjárfesta Lesa meira
Ásmundur Einar: Stjórnin sprakk ekki vegna innflytjendamála heldur vegna innri ágreinings í VG og Sjálfstæðisflokki
EyjanInnflytjendur koma til Íslands, búnir að ljúka sínu nám þannig að við kostum engu til sem samfélag. Atvinnulífið kallar eftir þessu fólki, sem heldur uppi samfélaginu, greiðir skatta og stendur undir hagvexti en samt erum við sem samfélag ekki tilbúin til að gera það sem þarf til að taka vel á móti þessu fólki og Lesa meira
Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna
EyjanNíu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu sem vegur þyngra en skattahækkanir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt á almenning í landinu síðustu 11 árin. Stefnumál Samfylkingarinnar um umbætur í húsnæðis-, kjara- og heilbrigðismálum kalla ekki á hærri skatta á vinnandi fólk í landinu. Nóg er að fara betur með opinbert fé, loka glufum í fjármagnstekjuskattskerfinu og leggja á Lesa meira
Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt
Eyjan„Borgartúnshægrið“ reyndi að koma í veg fyrir hlutdeildarlánin sem nú hafa sannarlega sannað gildi sitt. Erfitt hefur verið að ná pólitískri samstöðu um að styðja við ungt fólk og barnafólk sem er að stíga sín fyrstu skref á húsnæðismarkaði. Deilur í ríkisstjórninni hafa þvælst fyrir en framsóknarmenn hafa reynt að halda sínu striki þrátt fyrir Lesa meira
Jóhann Páll Jóhannsson: Samfylkingin var búin að mála sig út í horn með ímyndarstjórnmálum
EyjanÞrátt fyrir að Framsóknarflokkurinn hafi stýrt samgönguráðuneytinu í sjö ár hefur ekki verið hafist handa við ein einustu jarðgöng í tíð þessarar ríkisstjórnar. Samfylkingin er nú snúin aftur í kjarnann og legur áherslu á færri og stærri mál en áður en Kristrún Frostadóttir tók við formennsku. Þá var flokkurinn búinn að mála sig út í Lesa meira
Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður: Dagur hefur komið inn í kosningabaráttuna af ákveðinni auðmýkt
EyjanEftir því sem nær dregur kosningum og Samfylkingin á samtöl við fleiri og fleiri kjósendur um þau plön og breytingar sem hún vill ráðast í mun flokkurinn uppskera. Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar og oddviti í Reykjavík suður, telur ekki að flokkurinn muni skaðast á uppákomunni sem varð vegna skilaboða Kristrúnar Frostadóttur til kjósanda Samfylkingarinnar Lesa meira
Jóhann Páll Jóhannsson: Herðum reglur um AirBnB og breytum atvinnuhúsnæði í íbúðahúsnæði
EyjanSamfylkingin vill herða reglur um AirBnB og liðka fyrir því að hægt sé að breyta atvinnuhúsnæði, t.d. skrifstofuhúsnæði sem stendur autt, í íbúðarhúsnæði. Einnig vill Samfylkingin breyta skipulagslögum til að liðka fyrir uppbyggingu einingahúsnæðis, færanlegra eininga. Þetta kemur fram í tillögum að bráðaaðgerðum í húsnæðismálum sem kynntar voru í dag. Flokkurinn býður Kristrúnu Frostadóttur fram Lesa meira
Sanna Magdalena: Bætum heilbrigðisþjónustuna innan opinbera kerfisins – sparnaður í einkarekstri er á kostnað starfsfólksins
EyjanHagkvæmni í einkarekstri í heilbrigðisþjónustu er oft á kostnað kjara þeirra sem veita þjónustuna, starfsfólksins. Hið opinbera á að sjá um heilbrigðisþjónustu og einkaaðilar eiga ekki að fá að græða á að veita grunnþjónustu sem við öll þurfum að nýta okkur einhvern tímann á lífsleiðinni. Heilbrigðisþjónustan í dag er ekki góð en við eigum að Lesa meira
Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn
EyjanÞjóðin á að fá að kjósa um það hvort hún vill nýja gjaldmiðil að undangenginn i ítarlegri umræðu um þau mál. Börn ríkra foreldra eig að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir eins og önnur börn. Aðstæður barna eru mjög fjölbreytilegar og ekki víst að betur sé að þeim búið á heimilum ríkra foreldra. Þjóðin á að fá Lesa meira
Sanna Magdalena: Leggjum níu prósenta auðlegðarskatt á ríkasta fólkið
EyjanTaka mætti upp auðlegðarskatt á þá sem eiga meira en eðlilegar eignir vel stæðs millistéttarfólks við starfslok. Sá skattur gæti numið níu prósentum á hjón sem eiga yfir 10 milljarða hreina eign. Mikilvægt er að vinda ofan af skattabreytingum nýfrjálshyggjuáratuganna og leggja þarf útsvar á fjármagnstekjur til að ríkasta og eignamesta fólkið greiði eðlilega hlut Lesa meira