fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

hjúkrunarheimili

Öldruð kona þarf að borga fyrir sorphirðu og rotþróartæmingu á heimili systur sinnar

Öldruð kona þarf að borga fyrir sorphirðu og rotþróartæmingu á heimili systur sinnar

Fréttir
31.07.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að konu nokkurri, sem er orðin öldruð og býr á hjúkrunarheimili, beri að sjá um að greiða sorphirðugjald og gjald fyrir tæmingu rotþróa á jarðeigninni Úlfsstöðum í Borgarbyggð. Konan sem er einn af eigendum Úlfsstaða hafði kært þessa gjaldtöku Borgarbyggðar gagnvart henni til innviðaráðuneytisins þar sem Lesa meira

Miklar tafir á hjúkrunarheimili – „Svona rugl kostar Hornfirðinga og aðra skattgreiðendur mikið fé“

Miklar tafir á hjúkrunarheimili – „Svona rugl kostar Hornfirðinga og aðra skattgreiðendur mikið fé“

Fréttir
21.07.2024

Kergja er á meðal Hornfirðinga um hversu hægt uppbygging hjúkrunarheimilisins Skjólgarðs hefur gengið. Verktaki segir að tafirnar eigi rætur sínar hjá Framkvæmdasýslu ríkisins og segir stjórnsýsluna galna. Árið 2019 var tilkynnt að reist yrði nýtt hjúkrunarheimili í Höfn í Hornafirði. Hið nýja hjúkrunarheimili á að leysa af hólmi eldra heimili sem uppfyllir ekki lengur kröfur Lesa meira

Erla fengið nóg og segir að ráðamenn ættu að skammast sín

Erla fengið nóg og segir að ráðamenn ættu að skammast sín

Fréttir
23.02.2024

„Við erum horn­rek­ur, erum alls staðar fyr­ir og það virðist sem bara megi ráðstafa okk­ur eins og hverju öðru rusli,“ segir Erla Bergmann, eldri borgari og fyrrverandi starfsmaður í öldrunarþjónustu, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Erla skrifar þar um eldra fólk og velferðarkerfið í heild sinni og segir að vandinn sem heilbrigðiskerfið og Landspítalinn, Lesa meira

Íbúar á hjúkrunarheimili sagðir í öngum sínum eftir að í ljós kom hver sendi þeim Valentínusarkort

Íbúar á hjúkrunarheimili sagðir í öngum sínum eftir að í ljós kom hver sendi þeim Valentínusarkort

Pressan
16.02.2024

Aðstandendur íbúa á hjúkrunarheimili í Bretlandi eru bálreiðir eftir að fólkið fékk kort í tilefni Valentínusardagsins, 14. febrúar síðastliðinn, frá útfararstofu. Sumir íbúanna eru sagðir í öngum sínum yfir uppátækinu. Aðstandendur segja að um hneykslanlegu auglýsingrabrellu hafi verið að ræða hjá útfararstofunni. Stjórnendur heimilisins sem er staðsett í Surrey munu hafa tekið vel í sendinguna Lesa meira

Bar og brugghús á hjúkrunarheimili í Osló

Bar og brugghús á hjúkrunarheimili í Osló

Fókus
15.06.2023

Erna Solberg, leiðtogi Hægriflokksins og í Noregi og fyrrverandi forsætisráðherra landsins, sagði í morgun á Facebook-síðu sinni frá heimsókn sem hún fór í á hjúkrunarheimilinu Garður Ingiríðar drottningar í Osló. Hjúkrunarheimilið er nýtt og sérstaklega hugsað fyrir fólk með elliglöp. Solberg segir hjúkrunarheimilið afsprengi ákvörðunar sem tekin hafi verið að áeggjan borgarstjórnar Osló fyrir 9 Lesa meira

Illa staðið að málefnum eldri borgara að mati mikils meirihluta

Illa staðið að málefnum eldri borgara að mati mikils meirihluta

Fréttir
08.07.2021

Þegar kemur að hjúkrunarheimilum telja 81,5% aðspurðra að frekar eða mjög illa sé staðið að málefnum eldri borgara hér á landi. Einungis 0,7% telja að mjög vel sé staðið að málefnum eldri borgara hvað varðar hjúkrunarheimili og 6,4% telja vel staðið að þeim. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent  gerði fyrir Fréttablaðið. 2.500 manns, Lesa meira

Fyrsta bylgja kórónuveirufaraldursins kostaði hjúkrunarheimilin 450 milljónir

Fyrsta bylgja kórónuveirufaraldursins kostaði hjúkrunarheimilin 450 milljónir

Fréttir
06.11.2020

Fyrsta bylgja kórónuveirufaraldursins kostaði hjúkrunarheimili landsins 312 milljónir til loka ágúst. Að auki töpuðu þau 140 milljónum króna vegna daggjalda sem þau fengu ekki þar sem færri innlagnir voru á heimilin. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í samantekt Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Fram kemur að ríkið hafi ekki viljað taka þátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af