fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hjúkrunarfræðingur

Grunuð um að hafa sprautað 8.600 manns með saltlausn í stað bóluefnis – Er mótfallin bóluefnum

Grunuð um að hafa sprautað 8.600 manns með saltlausn í stað bóluefnis – Er mótfallin bóluefnum

Pressan
11.08.2021

Þýsk yfirvöld hvöttu í gær 8.600 íbúa í Friesland, í norðurhluta landsins, til að fara aftur í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Þetta var gert í kjölfar þess að rannsókn lögreglunnar leiddi í ljós að hjúkrunarfræðingur, sem starfaði við bólusetningar, hafi hugsanlega sprautað fólkið með saltlausn í stað bóluefna. Þetta mun hafa gerst snemma í vor. Saltlausn er Lesa meira

Hún fékk draumastarfið – Nú er hún grunuð um að hafa myrt átta kornabörn

Hún fékk draumastarfið – Nú er hún grunuð um að hafa myrt átta kornabörn

Pressan
28.11.2020

Óhætt er að segja að Bretar hafi orðið fyrir miklu áfalli þegar skýrt var frá því fyrir skömmu að þrítug kona, hjúkrunarfræðingur, hefði verið handtekin, grunuð um að hafa myrt átta kornabörn á fyrirburadeild sjúkrahússins í Chester. Hjúkrunarfræðingurinn þótti góður starfsmaður og hafði meðal annars margoft verið notuð sem andlit sjúkrahússins í auglýsingaherferðum þess. Auk Lesa meira

Lára fer nú til fræðings, ekki konu

Lára fer nú til fræðings, ekki konu

05.12.2018

Sala á bókinni Lára fer til læknis eftir Birgittu Haukdal hefur gengið framar vonum.  Svo vel hefur gengið að bókin verður endurprentuð fyrir jólin og verður þá orðinu „Hjúkrunarkona“ skipt út fyrir „Hjúkrunarfræðingur“ en hefur komið fram hvort teiknarinn, Anahit Aleksanyan frá Yerevan, hafi verið fengin til að skella hjúkrunarfræðingnum í buxur. Á vef Vísis kemur fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af