fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

hjónaskilnaðir

Ásta Sigrún Helgadóttir: Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt verkefni – fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða

Ásta Sigrún Helgadóttir: Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt verkefni – fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða

Eyjan
25.11.2023

Fjárhagsleg heilsa fólks er samfélagslegt vandamál, enda eru fjárhagsvandræði algengasta orsök hjónaskilnaða í dag. Mikilvægt hlutverk embættis umboðsmanns skuldara snýr að fræðslu og forvarnarstarfi. Segja má að enn sé ekki að fullu búið að gera upp hrunið vegna þess að sumir upplifa sig enn sem fórnarlömb þess, segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. Hún er Lesa meira

Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms

Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms

Pressan
09.01.2019

Í framtíðinni munu konur í Sádi-Arabíu fá sms frá dómstólum landsins þegar eiginmenn þeirra skilja við þær. Þessi nýjung er tekin upp til að binda enda á að karlar skilji við eiginkonur sínar án þess að láta þær vita. BBC skýrir frá þessu. Dómstólarnir byrjuðu að vinna eftir þessari reglu á sunnudaginn og segir CNN Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af