fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

hjónabönd

Fer fram á skilnað frá barnsföðurnum sem ekkert hefur heyrst frá í sex ár

Fer fram á skilnað frá barnsföðurnum sem ekkert hefur heyrst frá í sex ár

Fréttir
19.07.2024

Íslensk kona á fimmtugsaldri hefur stefnt erlendum eiginmanni sínum til skilnaðar fyrir héraðsdómi. Eiga þau saman þrjú börn en hafa ekki vitað hvar hann er niðurkominn í heiminum undanfarin sex ár. Eins og greint er frá í stefnunni höfðar konan mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á hendur eiginmanni sínum, sem er á sextugsaldri. Gerir hún kröfu um að Lesa meira

Páfi leyfir prestum að blessa samkynhneigða – Ekki gifta samt

Páfi leyfir prestum að blessa samkynhneigða – Ekki gifta samt

Fréttir
18.12.2023

Frans páfi hefur undirritað plagg sem heimilar kaþólskum prestum að leggja blessun sína yfir samkynja pör. Segir hins vegar að ekki sé um eiginlega hjónavígslu að ræða. Fréttastofan AP greinir frá þessu. Páfi hafði ýjað að breytingunum í október. Það eð að hægt sé að blessa samkynja fólk án þess að ganga gegn kennisetningum Biblíunnar. Lesa meira

Kínverjar ætla að tryggja fleiri barneignir með nýjum reglum og gylliboðum

Kínverjar ætla að tryggja fleiri barneignir með nýjum reglum og gylliboðum

Pressan
23.05.2021

Eftir að kínversk stjórnvöld innleiddu umhugsunartíma fyrir þau hjón sem vilja skilja hefur hjónaskilnuðum fækkað um 72%. Samkvæmt nýju reglunum verða hjón að bíða í að minnsta kosti einn mánuð eftir að þau sækja um skilnað þar til hann er samþykktur. Samkvæmt frétt CNN þá voru um 296.000 skilnaðir skráðir á fyrsta ársfjórðungi ársins. Á sama Lesa meira

Breytt kynlífshegðun Íslendinga – Fleiri hafa áhuga á að vera í opnum samböndum

Breytt kynlífshegðun Íslendinga – Fleiri hafa áhuga á að vera í opnum samböndum

Fréttir
31.01.2019

Kynlífshegðun Íslendinga virðist vera að breytast. Fleiri virðast skoða þann möguleika að vera í opnu sambandi. Fólk er almennt opnara fyrir fjölbreytileika en var fyrir nokkrum árum og hvað þá áratugum síðan. Þetta segir Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur og hjúkrunarfræðingur, í Fréttablaðinu í dag. Þar er haft eftir henni að hún hafi orðið vör við aukningu Lesa meira

Tæplega fjórði hver fimmtugur japanskur karl er ókvæntur

Tæplega fjórði hver fimmtugur japanskur karl er ókvæntur

Pressan
11.01.2019

Tæplega fjórði hver japanskur karlmaður er ókvæntur þegar þeir ná fimmtugsaldri. Hjá konunum er hlutfallið ekki eins slæmt en um 14 prósent þeirra eru ógiftar þegar þær ná fimmtugsaldri. Þetta eru niðurstöður skýrslu sem var birt á síðasta ári en staða mála miðast við árið 2015. niðurstöðurnar sýna að sífellt fleiri Japanir ganga ekki í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af