fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Hjónaband

Rúmlega 70% íslenskra barna fæðast utan hjónabands

Rúmlega 70% íslenskra barna fæðast utan hjónabands

Fréttir
05.08.2020

Nýjustu tölur frá Tölfræðistofnun Evrópusambandsins sýna að rúmlega 70% barna, sem fæðast hér á landi, fæðast utan hjónabands. Hvergi í álfunni er hlutfallið eins hátt en meðaltalið er um 38%. Frakkar koma næst á eftir Íslendingum en þar fæðast um 60% barna utan hjónabands. Á hinum Norðurlöndunum er hlutfallið um 50%. Fréttablaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Húmor er góður fyrir ástarsambandið

Húmor er góður fyrir ástarsambandið

Pressan
26.01.2019

Ef ástarsambönd og hjónabönd eiga að ganga vel skiptir húmor fólks miklu máli. Þetta eru niðurstöður samantektar Jeffry Hall, hjá Kansasháskóla, á niðurstöðum 39 rannsókna á ástarsamböndum. Í þeim tóku rúmlega 30.000 manns þátt og ná þær yfir 30 ára tímabil. Joyscribe skýrir frá þessu. Niðurstaðan er eins og fyrr segir að húmor skipti miklu Lesa meira

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum

Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum

Pressan
17.01.2019

Þegar minnst er á brúðkaupsgjafir eru það eflaust vasar, hnífapör, kaffivélar, bollastell, matarstell og aðrir praktískir hlutir fyrir heimilið sem koma upp í hugann. Þetta eru auðvitað góðar gjafir sem koma að góðum notum en þrátt fyrir það er kannski erfitt að muna vel eftir þeim eða hver gaf hvað nokkrum árum síðar. Það er Lesa meira

Hún yfirgaf heimilið eftir deilur við eiginmanninn – Tveimur dögum síðar fann hún bréf frá honum sem olli gæsahúð

Hún yfirgaf heimilið eftir deilur við eiginmanninn – Tveimur dögum síðar fann hún bréf frá honum sem olli gæsahúð

Pressan
08.01.2019

Eins og gengur og gerist getur verið meðbyr eða mótbyr í hjónaböndum, uppsveiflur og niðursveiflur. Það er um að gera að njóta góðu stundanna og muna þær en reyna frekar að leggja slæmu stundirnar að baki sér og láta þær ekki hafa áhrif til langframa. Það sem hér fer á eftir er saga sem hefur Lesa meira

Kolbrún Baldursdóttir: „Það var farið að renna upp fyrir mér að hann væri samkynhneigður“

Kolbrún Baldursdóttir: „Það var farið að renna upp fyrir mér að hann væri samkynhneigður“

20.05.2018

Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira

Hjónabandi Kolbrúnar lauk þegar Vignir kom út úr skápnum – Opna sig um skilnaðinn – „Þegar þú elskar nær reiði aldrei í gegn“

Hjónabandi Kolbrúnar lauk þegar Vignir kom út úr skápnum – Opna sig um skilnaðinn – „Þegar þú elskar nær reiði aldrei í gegn“

18.05.2018

Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af