Opnuðu brúðkaupsgjöfina 9 árum eftir brúðkaupið – Lásu kortið og áttuðu sig á skelfilegum mistökum sínum
PressanÞegar minnst er á brúðkaupsgjafir eru það eflaust vasar, hnífapör, kaffivélar, bollastell, matarstell og aðrir praktískir hlutir fyrir heimilið sem koma upp í hugann. Þetta eru auðvitað góðar gjafir sem koma að góðum notum en þrátt fyrir það er kannski erfitt að muna vel eftir þeim eða hver gaf hvað nokkrum árum síðar. Það er Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Ríkisstjórn á skilnaðarbraut
EyjanFastir pennarAllir geðlæknar þekkja og hafa haft til meðferðar hjón í skilnaðarferli. Samskiptin eru tekin að súrna. Kynlífið er löngu týnt og tröllum gefið. Hjónin talast einungis við í einsatkvæðisorðum og skætingi. Fjarlægðin milli þeirra eykst með hverjum deginum. Andrúmsloftið á heimilinu er spennu hlaðið. Börnunum líður illa og hverfa inn í heim tölvuleikja og farsíma. Lesa meira
Segir „heilaga löðrunginn“ hafa bjargað hjónabandinu
FókusBandaríska leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að hinn heimsfrægi löðrungur sem eiginmaður hennar Will Smith rak grínistanum Chris Rock, á Óskarsverðlaunahátíðinni 2022, hafi bjargað hjónabandi þeirra. Þetta kemur fram í umfjöllun Independent sem vitnar í viðtal sem Jada veitti tímaritinu You. Þar er haft eftir henni: „Það munaði litlu að ég yrði ekki Lesa meira
Tvíburasysturnar ætla að giftast sama manninum – „Þetta er alls ekki undarlegt í okkar augum“
PressanSíðustu 10 árin hafa Anna og Lucy Decinque, 35 ára eineggja tvíburar frá Perth í Ástralíu, búið með sama manninum. Hann heitir Ben Byrne og er 37 ára rafvirki. Hann er unnusti þeirra beggja og hafa þær deilt honum síðustu 10 árin. Í síðasta þætti af „Extreme Sisters“ á TLC fór Ben með unnustur sínar í rómantíska skemmtiferð og kom þeim mjög á óvart þegar hann Lesa meira
Samband Bill og Melinda Gates – „Hún átti aðra kærasta“
Pressan„Við vorum mjög hrifin hvort af öðru og það voru bara tveir möguleikar. Annað hvort að hætta saman eða giftast,“ sagði Bill Gates, einn auðugasti maður heims, í heimildarmynd Netflix „Inside Bill Gates: Decoding Bills Brain“ um þá ákvörðun að hann og Melinda Gates gengu í hjónaband. Ákvörðun þar sem Bill notaðist við „mælir með og mælir á móti lista“. En eins og þau tilkynntu í síðustu viku þá Lesa meira
Telur öruggt að Harry prins og Meghan skilji – Þetta er ástæðan
PressanHarry prins og Meghan Markle hafa varla farið fram hjá neinum á síðustu misserum enda yfirleitt ekki nein lognmolla í kringum þau eða samband þeirra við bresku konungsfjölskylduna. En það er svo sem ekkert leyndarmál að ekki eru allir sannfærðir um að hjónaband þeirra verði mjög langlíft. Meðal þeirra sem telja að hamingjan endist ekki að eilífu er Lady Colin Campbell sem Lesa meira
Sveik Harry prins heitkonu sína? – Málshöfðun og kröfugerð
PressanHarry prins, eða kannski ekki prins eftir síðustu vendingarnar innan bresku konungsfjölskyldunnar, yfirgefur Meghan Markle til að kvænast indverskum lögfræðingi. Þetta hljómar nú eitthvað undarlega en er það ekki í augum indverska lögfræðingsins, Palwinder Kaur. Hún var svo sannfærð um að hún ætti að verða ný eiginkona Harry að hún höfðaði mál á hendur honum fyrir svik. Business Insider og Lesa meira
Hræðileg trúlofun – Orðin sem brutu Díönu prinsessu algjörlega niður
PressanÞað má kannski segja að allt frá upphafi hafi samband Karls Bretaprins og Díönu Spencer, sem síðar fékk prinsessutitil, verið dauðadæmt. Í viðtali sem var tekið við parið í tilefni af trúlofun þeirra lét Karl ummæli falla sem höfðu mikil og ævarandi áhrif á Díönu. Samband þeirra var örugglega eins og upphafið á ævintýri í hugum Lesa meira
Segir að Melania hafi fengið nóg og vilji skilnað
PressanNú liggur ljóst fyrir að Donald Trump tapaði forsetakosningunum í síðustu viku og verður hann því að flytja út úr Hvíta húsinu í janúar þvert gegn vilja sínum. En þar með er hremmingum hans kannski ekki lokið því hugsanlega er hjónaband hans og Melania Trump komið að leiðarlokum. Þessu halda tvær fyrrum aðstoðarkonur Melania fram. Omarosa Manigault Newmann er önnur þeirra og segir hún að Melania telji niður Lesa meira
Vaknaði við undarlegt hvæsihljóð við höfðalagið – Áfallið var gríðarlegt þegar hún áttaði sig á upptökum þess
PressanÚt á við var ekki annað að sjá en hjónaband Pepita Nicholls og Robert Ridgeway væri hamingjusamt. Þessi áströlsku hjón höfðu verið gift í 18 ár og áttu þrjú börn saman. En ekki var allt sem sýndist. Þegar brestir fóru að koma í hjónabandið kom í ljós að Pepita hafði gifst manni sem gat og var viljugur til að gera út af við hana. Pepita sagði With Her in Mind sögu sína. Lesa meira