Máttu ekki láta fyrirtækið lána fyrir fasteignakaupum dótturinnar
FréttirYfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð ríkisskattstjóra um að lánveitingar einkahlutafélags til eigenda þess, hjóna, skuli færðar þeim til tekna. Ráðstöfuðu hjónin lánveitingunum til fasteignakaupa dóttur sinnar og maka hennar. Voru þessar greiðslur fyrirtækisins í þágu dótturinnar ekki heimilar, samkvæmt lögum. Hjónin kærðu úrskurðinn til yfirskattanefndar í nóvember síðastliðnum en úrskurðurinn lá fyrir í ágúst. Varðar úrskurðurinn Lesa meira
Sönnuðu mál sitt en voru of sein að bregðast við
FréttirLandsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli hjóna gegn öðrum hjónum sem þau fyrrnefndu höfðu keypt fasteign af. Var kaupendunum dæmt í óhag þótt þeim hafi tekist að færa sönnur á að eignin hafi verið haldin göllum við kaupin. Ástæðan var sú að þau voru of sein að grípa til aðgerða í því skyni Lesa meira
Reyndi að láta bera eiginkonu sína út
FréttirLandsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem snýst um kröfu fyrirtækis um að kona sem leigt hefur húsnæði í eigu þess verði borin út. Kröfu fyrirtækisins var hins vegar hafnað meðal annars á þeim grundvelli að ekki hefði komið nægilega vel fram í beiðninni um útburð að forsvarsmaður fyrirtækisins og konan væru hjón Lesa meira
Ekkert saknæmt við andlát hjóna í Bolungarvík
FréttirMikla athygli vakti og óhug í maí síðastliðnum þegar hjón fundust látin í heimahúsi í Bolungarvík. Ekki var talið útilokað í fyrstu að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað en lögreglan á Vestfjörðum var rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu um að krufning hafi leitt í ljós að andlát hvorugs hjónanna hafi borið Lesa meira
Eldri hjón létust með dularfullum hætti á lúxushóteli
PressanBresk hjón á sjötugsaldri létust með nokkurra klukkustunda millibili eftir að hafa fundið undarlega lykt í herbergi sínu á fimm stjörnu hóteli í Egyptalandi. Hjónin hétu John og Susan Cooper. Hann var 69 ára en hún 63 ára og þau voru að sögn bæði í góðu líkamlegu formi og við góða heilsu. Í ágúst árið Lesa meira
Segja „djöfullegan“ frænda hafa stolið húsinu þeirra
PressanAuðug hjón í Bretlandi halda því fram að frændi annars þeirra sem þau kalla „djöfullegt skítseiði“ (e. devious little sod) hafi stolið húsi þeirra, sem er staðsett í hinu ríkmannlega hverfi South Kensington í London og metið á fjórar milljónir sterlingspunda ( tæplega 680 milljónir íslenskra króna). Hjónin heita Michael Lee, sem er 79 ára, Lesa meira