fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Hjólreiðar

Karen opnar eigið hjólastúdíó í haust: „Skemmtileg hreyfing skilar vellíðan“

Karen opnar eigið hjólastúdíó í haust: „Skemmtileg hreyfing skilar vellíðan“

FókusKynning
23.04.2018

Karen Axelsdóttir er afreksíþróttamaður til margra ára, keppti í þríþraut og hjólreiðum og margfaldur Íslandsmeistari í báðum greinum. Hjólaþjálfun bæði innandyra og utandyra er nýja æðið, hvernig stendur á því? „Við erum að ganga í gegnum gríðarlega framþróun í hjólaþjálfun innandyra og svokölluð vattaþjálfun er að koma í staðinn fyrir spinning. Í spinning ertu á Lesa meira

Íslandsvinir bjóða upp á hreyfiferðir: „Komdu út með okkur“

Íslandsvinir bjóða upp á hreyfiferðir: „Komdu út með okkur“

FókusKynning
21.04.2018

Ánægðir viðskiptavinir koma aftur og aftur vegna sanngjarns verðs og vandaðra vinnubragða „Stærsti hlutinn af þeim ferðum sem við bjóðum upp á fyrir Íslendinga erlendis eru hreyfiferðir,“ segir Brandur Jón Guðjónsson hjá ferðaskrifstofunni Íslandsvinum, eða Iceland Explorer, sem stofnuð var árið 1998.  „Aðallega eru það göngu-, hjólreiða- og skíðaferðir, en svo förum við með fólk Lesa meira

Hrönn Ólína afrekshjólari: „„Ég vil hvetja fólk til að prófa hjólreiðarnar“

Hrönn Ólína afrekshjólari: „„Ég vil hvetja fólk til að prófa hjólreiðarnar“

FókusKynning
20.04.2018

GÁP er með nokkra hjólara á samningi, sem sjá um að kynna betur þær vörur sem þar fást, eins og Cannondale hjólin. Cannondale er stórt og þekkt merki á alþjóðavísu, með bæði götu- og fjallahjól, sem eru létt og góð. Cannondele býður lífsstíðarábyrgð á stellunum og hafa skapað sér sérstöðu með fjallahjólum sem eru bara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af