fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Hjólreiðar

Er þetta ótrúlegasta útskýring sögunnar á lyfjanotkun íþróttamanns?

Er þetta ótrúlegasta útskýring sögunnar á lyfjanotkun íþróttamanns?

Pressan
29.06.2021

Á sunnudaginn tókst hjólreiðamanninum Mathieu van der Poel að endurtaka það sem föður hans tókst fyrir 37 árum, að klæðast hinum sögufræga gula bol í Tour de France en hann þýðir að hann var í forystu í keppninni. Mathieu er þriðja kynslóð hjólreiðamanna í fjölskyldunni sem lætur mikið að sér kveða í keppnum. Faðir hans, Adri van der Poel, og afi hans, Raymond Poulidor, voru einnig góðir hjólreiðamenn og Lesa meira

Fékk lögregluvernd – „Þeir sendu mér lykkju sem við gátum hengt barnið okkar í“

Fékk lögregluvernd – „Þeir sendu mér lykkju sem við gátum hengt barnið okkar í“

Pressan
27.01.2021

Vikum saman naut hollenski hjólreiðamaðurinn Dylan Groenwegen verndar lögreglunnar vegna alvarlegra hótana sem honum bárust. Í ágúst átti hann sök á að landi hans, Fabio Jakobsen, datt á hjóli sínu og slasaðist alvarlega. Sveif hann á milli lífs og dauða um hríð. Þetta fór mjög illa í marga aðdáendur hans og höfðu þeir í hótunum við Groenwegen. „Við fengum handskrifuð bréf Lesa meira

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð

Kynning
13.03.2020

„Hvellur er orðið gamalt og reynt fyrirtæki í hjólreiðabransanum og eitt af fáum sem rekur alvöru reiðhjólaverkstæði,“ segir Guðmundur Tómasson. Hvellur var stofnað á Grenivík, en Guðmundur og fjölskylda hans hafa rekið fyrirtækið frá árinu 2004 og á Smiðjuvegi frá árinu 2007. Hjá Hvelli fást hjól fyrir alla, allan aldur og hvort sem fólk vill Lesa meira

Rétt helmingur hjólreiðamanna telur sig örugga í Reykjavík

Rétt helmingur hjólreiðamanna telur sig örugga í Reykjavík

Eyjan
28.06.2019

Sigrún Birna Sigurðardóttir, Cand. Psych & PhD í samgöngu- og umhverfissálfræði kynnti niðurstöður könnunar á öryggisupplifun höfuðborgarbúa á hjólastígum í Reykjavík á Velo-city ráðstefnunni í Dublin í dag. Greint er frá þessu á vef Reykjavíkurborgar. Til að meta öryggisupplifun þátttakenda var spurt: Hversu örugg/ur eða óörugg(ur) finnst þér þú vera þegar þú hjólar um í Reykjavík Lesa meira

Vill frekari takmörkun á hámarkshraða hjólreiðarmanna: „Ekki spurning um hvort það verður slys heldur hvenær“

Vill frekari takmörkun á hámarkshraða hjólreiðarmanna: „Ekki spurning um hvort það verður slys heldur hvenær“

Eyjan
03.05.2019

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík, lagði til á fundi borgarráðs í gær að settar yrðu hjólreiðareglur um hámarkshraða. Í bókun hennar kemur fram að með hækkandi sól aukist umferð hjólandi, gangandi og hlaupandi og fjölmörg dæmi séu um að hjólreiðarmenn fari sér of geyst: „Fjölmörg dæmi eru um að hjólreiðamenn hjóla allt of Lesa meira

Ingvar er einn af fremstu fjallahjólreiðamönnum landsins – Stærstu verkefni ársins framundan

Ingvar er einn af fremstu fjallahjólreiðamönnum landsins – Stærstu verkefni ársins framundan

Fókus
14.08.2018

 Ingvar Ómarsson er einn af fremstu fjallahjólreiðamönnum landsins og tekur þátt í fjölda móta á ári hverju. Nýlega keppti hann Evrópumeistaramótinu í fjallahjólreiðum sem haldið var í Glasgow, Skotlandi sem hluti af Evrópuleikunum, sem er nýr viðburður sem tengir saman fleiri en eina íþrótt.   „Keppnin var mjög erfið en þar sem hjólreiðar eru stærstar Lesa meira

MYNDASYRPA Hjólreiðakeppni WOW AIR: Eiríkur Ingi á fljúgandi siglingu yfir Suðurlandið og Elín er komin lengst allra kvenna frá upphafi

MYNDASYRPA Hjólreiðakeppni WOW AIR: Eiríkur Ingi á fljúgandi siglingu yfir Suðurlandið og Elín er komin lengst allra kvenna frá upphafi

Fókus
28.06.2018

Keppni í WOW cyclothon gengur vonum framar og veður hefur leikið við keppendur. Veður skilyrði hafa í raun verið svo góð að í öllum flokkum er búist við að sigurvegarar komi í mark á frábærum tímum og búið er að flýta uppsetningu á endamarki á Krísuvíkurvegi. Eiríkur Ingi er með töluvert forskot á aðra keppendur Lesa meira

Fjallahjólagarpurinn Albert Jakobsson (56): „Ég hef ekki alla stígana fyrir sjálfan mig eins og ég hafði áður“

Fjallahjólagarpurinn Albert Jakobsson (56): „Ég hef ekki alla stígana fyrir sjálfan mig eins og ég hafði áður“

Fókus
31.05.2018

Albert Jakobsson, deildarstjóri tölvudeildar Háskóla Íslands, er að öllum líkindum fjallahjólamaður nr. 1 á Íslandi. Konungur Öskjuhlíðar og aldursforseti með meiru. Hann segist ekki hafa sleppt hjólinu frá því hann var sex ára gamall en bíl á hann einungis til þess að komast upp í fjöll þar sem hann hreinlega elskar að rúlla upp og Lesa meira

HJÓLREIÐAR: Dagur B. Eggerts, Lilja Alfreðs og Frímann hjóla í vinnuna – Átakið byrjaði í morgun

HJÓLREIÐAR: Dagur B. Eggerts, Lilja Alfreðs og Frímann hjóla í vinnuna – Átakið byrjaði í morgun

Fókus
02.05.2018

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir Hjólað í vinnuna dagana 2. – 22. maí. Verkefnið, sem nú fer fram í sextánda sinn, gengur út á að hvetja fólk til að hjóla í vinnuna frekar en að keyra og hefur þátttakan aukist gríðarlega með hverju árinu. Verkefnið hefur skapað góða stemmningu á vinnustöðum landsins og í Lesa meira

Agnar Örn afrekshjólari: Prjónar um göturnar á Cannondale

Agnar Örn afrekshjólari: Prjónar um göturnar á Cannondale

FókusKynning
23.04.2018

GÁP er með nokkra hjólara á samningi, sem sjá um að kynna betur þær vörur sem þar fást, eins og Cannondale-hjólin. Cannondale er stórt og þekkt merki á alþjóðavísu, með bæði götu- og fjallahjól, sem eru létt og góð. Cannondele býður lífstíðarábyrgð á stellunum og hafa skapað sér sérstöðu með fjallahjólum sem eru bara með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af