Einföld hjartarannsókn á eldra fólki getur leitt í ljós hvort það eigi á hættu að fá elliglöp
Pressan20.08.2022
Einföld hjartarannsókna á eldra fólki getur spáð fyrir um hættuna á að það greinst með elliglöp á næstu tíu árum. Vísindamenn komust að því að eldra fólk með afbrigðileika í efra hólfi hjartans var þriðjungi líklegra til að þróa elliglöp með sér og skipti þá engu þótt fólkið sýndi engin merki um hjartavandamál. Daily Mail segir að Lesa meira