Það eykur lífslíkur að stunda kynlíf eftir hjartaáfall
Pressan26.09.2020
Það að halda áfram að stunda kynlíf, í sama mæli og áður eða auka tíðnina, eftir að hafa fengið hjartaáfall dregur úr líkunum á andláti. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem fram kemur að ef haldið er áfram að stunda kynlíf á fyrstu sex mánuðum eftir hjartaáfall minnki líkurnar á andláti um 35%. Sky skýrir Lesa meira