fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

hjarðónæmi WHO

WHO segir hugmyndir um hjarðónæmi ósiðlegar

WHO segir hugmyndir um hjarðónæmi ósiðlegar

Pressan
14.10.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að þeirri hugmynd hafi skotið upp hjá sumum að leyfa eigi kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, að fara óheft um samfélög heims til að hægt verði að mynda hjarðónæmi. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir að það sé „ósiðlegt“ að láta veiruna vera stjórnlausa í þessu skyni. Þetta sagði hann á fréttamannafundi á mánudaginn. Hann sagði ekki hver, hverjir eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af