fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Hjaltlandseyjar

Hjaltlandseyjar vilja kanna möguleikana á sjálfstæði frá Skotlandi

Hjaltlandseyjar vilja kanna möguleikana á sjálfstæði frá Skotlandi

Pressan
16.09.2020

Fulltrúaþing Hjaltlandseyja hefur samþykkt að kanna hvernig eyjurnar geti öðlast fjárhagslegt og pólitískt sjálfstæði frá Skotlandi. 18 greiddu atkvæði með tillögunni en tveir voru á móti. Aðalrökin fyrir þessu eru að sögn að Skoski þjóðarflokkurinn, sem fer með völd í Skotlandi, hefur skorið niður fjárframlög til eyjanna og gert stjórnsýsluna miðlægari. Sky skýrir frá þessu. Haft er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af