Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman
FréttirÍ tilkynningu frá Hjálparstarfi kirkjunnar kemur fram að hollvinir starfsins muni koma saman að nýju næstkomandi mánudag 29. janúar. Í tilkynningunni kemur fram að Vinir Hjálparstarfsins muni fræðast um starfið og stilla saman strengi, í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 29. janúar kl. 12:00 og snæða saman. Öll sem áhuga hafa á starfi Hjálparstarfs kirkjunnar og vilja Lesa meira
Fleiri sækja um neyðaraðstoð á Íslandi – „Þegar launin duga ekki fyrir leigu og því að lifa þá er eitthvað að“
FréttirStarfsskýrsla Hjálparstarfs kirkjunnar er komin út og gildir hún fyrir starfsárið 1. júlí 2022 til 30. júní 2023. Í skýrslunni kemur fram að umsækjendum um neyðaraðstoð Hjálparstarfsins á Íslandi hafi fjölgað um 12,1 prósent frá sama tímabili 2021-2022, úr 2.175 í 2.438. Aðstoðarbeiðnum fjölgaði um níu prósent, úr 3.936 í 4.290. Í skýrslunni segir að Lesa meira
Mörg börn vantar föt og foreldrar leita til hjálparsamtaka – „Þetta er bara ekki nóg“
FréttirVilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að fleiri leiti nú til Hjálparstarfsins en undanfarin ár. Hún vísar þar til fjölda umsókna frá barnafjölskyldum sem búa við kröpp kjör í upphafi skólaárs. Hún segir áberandi að mörg börn skorti föt fyrir veturinn en engar fataúthlutanir hafa verið á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar náði hingað til lands. Þetta kemur fram Lesa meira
Hjálparstarf kirkjunnar undirbýr sig undir erfitt haust
FréttirHjálparstarf kirkjunnar undirbýr sig undir erfitt haust en umsóknum um aðstoð hefur fjölgað um 41% síðustu fimm mánuði borið saman við sama tíma í fyrra. Í mars og apríl fjölgaði umsóknum um 58% samanborið við sömu mánuði á síðasta ári. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Hefur blaðið eftir Kristínu Ólafsdóttur, fræðslufulltrúa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að færri Lesa meira