fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

hjálparsamtök

Fötum fyrir tugi milljóna stolið frá hjálparsamtökum

Fötum fyrir tugi milljóna stolið frá hjálparsamtökum

Pressan
18.04.2021

Á ári hverju er notuðum fatnaði, sem sænsk hjálparsamtök fá gefins, stolið frá þeim. Fötunum er stolið úr söfnunargámum. Um skipulagða glæpastarfsemi er að ræða því stór hluti af fatnaðinum er síðan seldur. Þetta kemur fram í umfjöllun Sænska ríkisútvarpsins um málið en fjallað var um það í fréttaskýringaþættinum Uppdrag granskning. Með aðstoð falinna myndavéla og gps-senda tókst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af