Tvífarar: Rokkstjarnan og borgarfulltrúinn
FókusHið nýja útlit Hjálmars Sveinssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, hefur vakið verðskuldaða athygli. Ekki er loku skotið fyrir að hann hafi sótt innblástur í kvikmyndina Bohemian Rhapsody sem fjallar um feril bresku rokkhljómsveitarinnar Queen. Aðaláherslan í myndinni er lögð á söngvara og forsprakka sveitarinnar, Freddie Mercury, sem átti litríka og viðburðaríka ævi. Flestir eru sammála um að Lesa meira
Reykjavíkurborg ætlar að greiða 140 milljónir fyrir tvö pálmatré – „Er borgarmeirihlutinn að tapa sér?“
EyjanReykjavíkurborg hefur ákveðið að gróðursetja tvö pálmatré í nýju hverfi í Vogabyggð, sem er austan við Sæbraut. Í samtali við RÚV sagði Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarnar og formaður dómnefndar að þetta yrði segull og kennileiti fyrir hverfið. Verða pálmatrén í upphituðum glerhjúp. Munu þessi tvö pálmatré kosta 140 milljónir króna, en ekki er tekið fram hver árlegur Lesa meira
Hjálmar sagði að kennitöluflakk kæmi ekki til greina í akstursþjónustu fatlaðra
FréttirÍ vikunni gerði stjórn Strætó bs. samkomulag við fyrirtækið Far-vel ehf. varðandi akstursþjónustu fatlaðra. Var það framsal á samningi sem Prime Tours átti en það félag var nýlega tekið til gjaldþrotaskipta. Stjórnarformaður Far-vel er Hjörleifur Harðarson sem var forráðamaður Prime Tours fyrir gjaldþrotaskiptin. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi og stjórnarmaður í Strætó, fullyrti fyrir samkomulagið að kennitöluflakk Lesa meira