Milljarðar manna gætu búið á of heitum svæðum eftir 50 ár
PressanEf loftslagsbreytingarnar halda áfram á óbreyttum hraða næstu 50 árin munu allt að þrír milljarðar manna búa á svæðum þar sem er of heitt fyrir fólk. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem var birt í Proceedings of the National Academy of Sciences á mánudaginn, segja höfundar að ef losun gróðurhúsalofttegunda heldur óbreytt Lesa meira
Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu
PressanLoftslagsvísindamenn hafa skráð fyrstu hitabylgju sögunnar á Suðurskautinu. Hún gekk yfir svæði þar sem rannsóknarstöð er til húsa í austurhluta álfunnar. Segja vísindamennirnir að svona hár hiti geti haft mikil áhrif á dýra- og plöntulíf á svæðinu. Það voru vísindamenn, sem starfa á vegum áströlsku Suðurskautsáætlunarinnar, sem mældu hitann í Casey rannsóknarstöðinni sem er á Lesa meira
Veðrið á Spáni hefur tekið miklum breytingum – Ógnar heilsu fólks
PressanKanaríeyjar eru vinsæll áfangastaður margra ferðamanna enda yfirleitt hægt að ganga að sól og hita sem vísum hlut þar. Ekki skemmir síðan fyrir að fögur náttúra er á eyjunum og margt hægt að gera þar sér til tilbreytingar og upplyftingar. En á undanförnum áratugum hefur veðrið á eyjunum breyst töluvert, það verður sífellt hlýrra þar. Lesa meira
Sérfræðingar spá því að fimm ára löng hitabylgja sé að skella á – Fleiri veðurfarslegar hamfarir fylgja með
PressanSíðustu fjögur ár voru meðal þeirra hlýjustu síðan mælingar hófust. 20 af hlýjustu árum sögunnar hafa verið á síðustu 22 árum að sögn veðurfræðinga. Þeir segja að næstu fimm ár verði hugsanlega þau hlýjustu sem heimurinn hefur upplifað. Þessum hlýjundum munu einnig fylgja meiri öfgar í veðurfari og hamfarir þeim samhliða. Sky skýrir frá þessu. Lesa meira
15 heitustu staðir jarðarinnar í gær voru allir í sama landinu
Pressan15 hæstu hitatölur gærdagsins á jörðinni voru allar í Ástralíu en þar er hitabylgja þessa dagana. Mesti hitinn mældist í Tarcoola í South Australia en þar mældust 49,1 stig. Í Port Augusta mældist hitinn 49 stig. Í dag er spáð 45 stiga hita eða meira í stærsta hluta suðausturhluta landsins. Þessir miklu hitar munu liggja Lesa meira