Segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn undir ofsahita
PressanHærri hiti er hugsanlega að verða algengari hraðar og mun fyrr en spáð hafði verið. Þetta segja loftslagsvísindamenn í ljósi hitabylgna í Norður-Ameríku að undanförnu. Þeir segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn til að geta tekist á við ofsahita. Nýleg hitabylgja í Norður-Ameríku varð um 500 manns að bana og hvert hitametið á Lesa meira
Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi
PressanNýliðinn júní var heitasti júnímánuðurinn síðan hitamælingar hófust á Nýja-Sjálandi fyrir 110 árum. Meðalhitinn var 2 gráðum hærri en venjulega og á 24 veðurathugunarstöðvum voru hitamet slegin. Í síðustu viku blésu kaldir heimskautavindar um landið en það dugði ekki til að halda aftur af hitametinu. Tölur frá veðurstofu landsins, NIWA, sýna að meðalhitinn var 2 gráðum Lesa meira
Mikill hiti á norðurhvelinu – Loftslagsbreytingarnar eru farnar að segja til sín af miklum þunga
PressanKanadíski bærinn Lytton komst í heimsfréttirnar í síðustu viku þegar hitamet voru slegin þar þrjá daga í röð. Á þriðjudaginn mældist hitinn þar 49,6 gráður sem er hæsti hiti sem mælst hefur í Kanada. En Lytton komst aftur í heimsfréttirnar síðar í vikunni þegar bærinn brann nánast til grunna í miklum skógareldi. Eins og víðar á Norðurhvelinu hafa íbúar Lytton þurft Lesa meira
Sjöunda hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi
PressanÞað eru tæplega fjögur ár síðan íbúar á Nýja-Sjálandi upplifðu mánuð þar sem meðalhitinn var undir meðallagi. Síðasta ár var sjöunda hlýjasta ár sögunnar þar í landi. Þetta kemur fram í gögnum frá The National Institute of Water and Atmospheric Research (Niwa). Stofnunin segir að það verði sífellt algengara að hitinn sé yfir meðallagi. Á landsvísu var meðalhitinn á síðasta ári 13,24 gráður. Hlýjasta Lesa meira
Kúveit er eitt heitasta land heims
PressanÞann 21. júlí 2016 mældist hitinn i Mitribah, í norðvesturhluta Kúveit, 53,9 gráður. Þetta var þá mesti hiti sem mælst hafði á jörðinni með áreiðanlegum hætti og mesti hiti sem nokkru sinni hafði mælst í Asíu. Þetta var kannski óvenjulega mikill hiti þrátt fyrir að íbúar Kúveit séu vanir miklum hita á sumrin. Í júlí er hitinn Lesa meira
Hlýjasta sumar sögunnar á norðurhveli jarðar
PressanNýliðið sumar var það hlýjasta á norðurhveli jarðar frá upphafi mælinga. Þetta kemur fram í gögnum bandarísku haf- og loftslagsstofnunarinnar NOAA. Í júní, júlí og ágúst var hitinn 1,17 gráðum yfir meðalhita síðustu aldar. The Guardian skýrir frá þessu. Einnig kemur fram að ágúst hafi verið sá næsthlýjasti frá upphafi mælinga en þær hafa staðið yfir í 141 Lesa meira
Suðupottur í Bretlandi – Allt að 37 stiga hiti
PressanVeðrið leikur við Breta þessa dagana, það er þó kannski umdeilanlegt því sumir eru ekki hrifnir af miklum hita, en í dag er spáð rúmlega 37 stiga hita í Lundúnum og suðausturhluta landsins. Áframhald verður á þessum mikla hita á morgun og sunnudaginn. Samkvæmt frétt Sky þá gæti hitamet ársins, sem var sett síðasta föstudag, fallið í Lesa meira
Óvanaleg aðvörun frá dönsku veðurstofunni – „Ekki eitthvað sem við sjáum daglega“
PressanDanska veðurstofan, DMI, sendi í gær frá sér aðvörun vegna mikils hita sem skellur á Danmörku á hádegi í dag og verður viðvarandi næstu daga. Þetta eru mikil umskipti því danska sumarið hefur verið frekar dapurt fram að þessu, blautt, svalt og vindasamt. „Ég ræddi við starfsfélaga minn, sem hefur starfað hér jafn lengi og Lesa meira
Hlýjasti maí í 39 ár
PressanSíðastliðinn maímánuður var hlýjasti maímánuðurinn í 39 ár samkvæmt mælingum vísindamanna á vegum ESB. Hærri sjávarhiti veldur því að hitinn á landi er hærri. Í maí var meðalyfirborðshiti á jörðinni 0,63 gráðum hærri en meðaltal áranna 1981 til 2010. Hitinn var sá hæsti frá því að mælingar hófust 1981. Ef aðeins er litið á hitann Lesa meira
Mun sumarhitinn gera út af við kórónuveiruna?
PressanAllt frá því að heimsfaraldur kórónuveiru braust út hefur því verið velt upp af sérfræðingum, stjórnmálamönnum og leikmönnum hvort veiran muni deyja út þegar sól hækkar á lofti og hitinn hækkar. Nú síðast fór töluverð umræða um þetta fram í Bretlandi eftir að Alan Penn, vísindalegur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar, sagði að hann telji að sólarljósið geti Lesa meira