Vildu að leigjandi íbúðarinnar borgaði fyrir rafmagn og hita í bílskúrnum sem hann var ekki að leigja
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér úrskurð í kærumáli manns sem leigði íbúð í eitt og hálft ár. Fór hann fram á að eigendur íbúðarinnar yrðu látnir greiða fyrir kostnað vegna umframnotkunar á rafmagni og hita sem leigjandinn var rukkaður um. Var hluti þess kostnaðar tilkominn vegna bílskúrs sem tilheyrði fasteigninni en leigjandinn var ekki Lesa meira
Heitasti og blautasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi
PressanVeturinn á Nýja-Sjálandi var sá hlýjasti og votasti síðan mælingar hófust. Veturinn á Nýja-Sjálandi er þegar sumar er hér á landi. Sumarmánuðina þrjá var meðalhitinn 9,8 gráður að sögn nýsjálensku vatns- og loftslagsrannsóknarstofnunarinnar, Niwa. Hitinn var 1,4 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1981-2010. Gamla metið var frá síðasta ári og var slegið um 1,3 gráður. The Guardian skýrir frá Lesa meira
Sumarið var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár
FréttirSumarið 2022 var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár eða síðan mælingar hófust árið 1880. Þetta kemur fram í tilkynningu frá evrópsku loftslagsstofnuninni Copernicus. Hitinn lagðist einna verst á Frakkland en þar var sumarið það næst hlýjasta frá upphafi. Bretar fóru heldur ekki varhluta af hitanum og þar féllu mörg hitamet í sumar. Meðal Lesa meira
Spáir 40 stiga hita í Danmörku á næstunni
PressanMörgum Dönum brá í brún í gær þegar danskir fjölmiðlar fluttu fréttir af því að Peter Tanev, veðurfræðingur hjá TV2 sjónvarpsstöðinni, spái allt að 40 stiga hita í Danmörku þann 15. ágúst. Hann skýrði frá þessu á LinkedIn-síðu sinni og birti veðurkort þar sem gert er ráð fyrir svo miklum hita í Danmörku þennan dag. Hann setur þó ákveðna Lesa meira
Stéttarfélög vilja reglur um hámarkshita sem má vinna í utandyra
PressanEvrópsk stéttarfélög hvetja Framkvæmdastjórn ESB til að setja reglur um hámarkshita sem fólk má vinna í utandyra. Hvatning stéttarfélaganna kemur eftir að þrír verkamenn létust við störf í Madrid í nýafstaðinni hitabylgju. Nú þegar er löggjöf í gildi í nokkrum ESB-ríkjum sem takmarkar vinnu fólks í miklum hita en mikill munur er á við hvaða hitastig er Lesa meira
Síðasta ár var hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi
PressanNýliðið ár var það hlýjasta á Nýja-Sjálandi síðan mælingar hófust. Sérfræðingar segja að reikna megi með áframhaldandi hlýindum og hitametum. The Guardian segir að veðurstofa landsins (NIWA) segi að síðasta ár hafi verið það hlýjasta frá upphafi mælinga og að sjö af síðustu níu árum hafi verið meðal þeirra hlýjustu frá upphafi. Hækkandi hiti í landinu eykur Lesa meira
Tæplega fjórðungur jarðarbúa býr í borgum þar sem hitinn getur reynst banvænn
PressanSteypa og malbik og lítill gróður valda því að hitinn í þéttbýlum borgum og bæjum verður hærri en ella. Frá því á níunda áratug síðustu aldar hefur tilvikum þar sem fólk er í hættu vegna banvæns hita í borgum fjölgað mikið og nú býr um fjórðungur jarðarbúa við aðstæður þar sem slíkir hitar geta orðið. Lesa meira
Fjöldi gríðarlegra heitra daga hefur tæplega tvöfaldast frá 1980
PressanÞeim dögum þar sem hitinn fer yfir 50 stig einhvers staðar í heiminum hefur fjölgað mikið árlega frá 1980. Þetta kemur fram í samantekt sem BBC gerði. Hefur fjöldi daga sem þessara tvöfaldast á tímabilinu. Svona heitir dagar verða einnig víðar um heiminn en áður en svona hár hiti veldur fólki miklum vanda og ógnar heilbrigði þess Lesa meira
Nýliðið sumar var það hlýjasta í sögunni í Evrópu
PressanSumarið var ansi hlýtt í Evrópu og samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Copernicus, sem er veðurþjónusta ESB, þá var sumarið það hlýjasta síðan mælingar hófust og var metið frá 2018 slegið. Copernicus fylgist með þróun loftslagsmála og safnar gögnum frá evrópskum veðurstofum. Meðalhitinn í júní, júlí og ágúst var 0,96 gráðum Lesa meira
„Við getum farið að búa okkur undir þetta“ segir sérfræðingur
PressanÞað gæti farið svo að evrópska hitametið hafi fallið í síðustu viku þegar hitinn mældist 48,8 stig í Syracuse á Sikiley. Þess utan gæti hærri hiti en það mælst í þessari viku en öflug hitabylgja liggur nú yfir Íberíuskaga. Peter Stott, loftslagsfræðingur hjá bresku veðurstofunni, segir að Evrópubúar verði að búa sig undir að í framtíðinni geti hitinn farið Lesa meira