fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

hitastig

Ný rannsókn – Svona heitt verður í Bandaríkjunum í framtíðinni

Ný rannsókn – Svona heitt verður í Bandaríkjunum í framtíðinni

Pressan
27.08.2022

Hitamet hafa verið slegin í Bandaríkjunum þetta sumarið og hefur öfgakennt veðurfar stefnt lífi og heilsu milljóna landsmanna í hættu. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að Bandaríkjamenn verði að venja sig við veðurfar af þessu tagi, raunar verra. Vísindamenn við First Street Foundation, sem eru óhagnaðardrifin samtök í New York, hafa rannsakað hvernig veðurfar muni þróast í Bandaríkjunum í framtíðinni. Lesa meira

Alheimurinn hitnar – Þvert á það sem áður var talið að ætti að gerast

Alheimurinn hitnar – Þvert á það sem áður var talið að ætti að gerast

Pressan
29.11.2020

Fram að þessu hafa stjörnufræðingar talið að hitinn í alheiminum myndi lækka eftir því sem alheimurinn þenst sífellt hraðar út. En þetta er rangt að því að segir í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í The Astrophysical Journal. Í rannsókninni er farið yfir hita alheimsins síðustu 10 milljarða ára og er niðurstaðan að Lesa meira

Stefnir í þriggja til fimm gráðu hækkun meðalhita á jörðinni

Stefnir í þriggja til fimm gráðu hækkun meðalhita á jörðinni

Pressan
30.11.2018

Allt stefnir í að árið sem senn er á enda verði það fjórða hlýjasta síðan mælingar hófust. Þetta segir WMO sem er veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna. Stofnunin segir að það stefni í að meðalhitinn á jörðinn hækki um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Þetta er miklu meiri hlýnun en þær tvær gráður sem flest Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af