Frökkum er brugðið – Dapurlegt met
PressanMörgum Frökkum er brugðið og þeir hafa miklar áhyggjur. Ástæðan er að í gær skall fjórða hitabylgja sumarsins á landinu og fór hitinn upp í 37 gráður. Þessar hitabylgjur hafa að vonum haft slæm áhrif á vötn, ár og umhverfið í heild sinni og auðvitað á fólk. B.T. segir að nú sé svo komið að Lesa meira
Miklir hitar og þurrkar valda hækkandi verði á pasta
PressanNeytendur mega reikna með að þurfa að punga meira út fyrir pasta á næstu mánuðum vegna skorts á aðalhráefninu en það er harðhveiti (durum). Ástæðan er miklir hitar og þurrkar þeim samfara. Verðið á harðhveiti hefur hækkað um tæplega 90% í kjölfar mikils hita og þurrka í Kanada sem er eitt stærsta framleiðsluland harðhveitis. Á Lesa meira
Íbúar í norðvesturríkjum Bandaríkjanna svitna og svitna
PressanÍ dag er spáð 41,6 stiga hita í Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Ef það gengur eftir verður um hitamet að ræða í borginni en þar búa 725.000 manns. Bandaríska veðurstofan sendi á laugardaginn frá sér aðvörun um óvenjulega mikinn hita í Pacific Northwest en það er svæði sem nær yfir norðvesturhluta Bandaríkjanna og suðvesturhluta Kanada. Það eru Oregon og Washington í Bandaríkjunum sem eru á Lesa meira