Ótrúlegt hitamet sett í Síberíu
FréttirPressan24.06.2020
Á sunnudaginn mældist hitinn í Verkhojansk í Síberíu 38 gráður. Aldrei fyrr hefur viðlíka hiti mælst þar en á veturna getur frostið á þessum slóðum farið niður í allt að 60 gráður. Hitabylgja hefur geisað í Síberíu undanfarinn mánuð og því sjást ótrúlegar hitatölur þar þessa dagana. Ástæðan fyrir hitabylgjunni er að hitastigið á norðurslóðum hækkar hraðast Lesa meira
Hlýjasti maí í 39 ár
Pressan14.06.2020
Síðastliðinn maímánuður var hlýjasti maímánuðurinn í 39 ár samkvæmt mælingum vísindamanna á vegum ESB. Hærri sjávarhiti veldur því að hitinn á landi er hærri. Í maí var meðalyfirborðshiti á jörðinni 0,63 gráðum hærri en meðaltal áranna 1981 til 2010. Hitinn var sá hæsti frá því að mælingar hófust 1981. Ef aðeins er litið á hitann Lesa meira