fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025

hitamet

Hitamet féllu víða í Evrópu um áramótin

Hitamet féllu víða í Evrópu um áramótin

Pressan
07.01.2023

Hitamet féllu víða um Evrópu um áramótin. Í að minnsta kosti átta löndum mældist hæsti hiti sem mælst hefur í janúar. Þetta var meðal annars í Danmörku, Póllandi, Tékklandi, Hollandi, Hvíta-Rússlandi, Litháen og Lettlandi. The Guardian skýrir frá þessu og hefur eftir Maximiliano Herrera, loftslagsfræðingi sem fylgist með öfgahitum. Í Korbielow í Póllandi fór hitinn í 19 gráður en það er 18 Lesa meira

Spáir 40 stiga hita í Danmörku á næstunni

Spáir 40 stiga hita í Danmörku á næstunni

Pressan
04.08.2022

Mörgum Dönum brá í brún í gær þegar danskir fjölmiðlar fluttu fréttir af því að Peter Tanev, veðurfræðingur hjá TV2 sjónvarpsstöðinni, spái allt að 40 stiga hita í Danmörku þann 15. ágúst. Hann skýrði frá þessu á LinkedIn-síðu sinni og birti veðurkort þar sem gert er ráð fyrir svo miklum hita í Danmörku þennan dag. Hann setur þó ákveðna Lesa meira

Nýjasta veðurspáin sýnir að danska hitametið frá 1975 gæti fallið í dag

Nýjasta veðurspáin sýnir að danska hitametið frá 1975 gæti fallið í dag

Pressan
20.07.2022

Samkvæmt veðurspá dönsku veðurstofunnar, DMI, sem var birt í morgun þá er „klárlega mögulegt“ að danska hitametið frá 1975 verði slegið í dag. „Það gæti fallið. Það er hugsanlegt,“ hefur Jótlandspósturinn eftir Anna Christiansson, vakthafandi veðurfræðingi. Hæsti hiti sem mælst hefur í Danmörku er 36,4 gráður en sú mæling var gerð þann 10. ágúst 1975 í Holsterbro á Lesa meira

Bretar búa sig undir fordæmalausan hita í dag

Bretar búa sig undir fordæmalausan hita í dag

Pressan
19.07.2022

Breska veðurstofan, Met Office, hefur í fyrsta sinn gefið út rauða viðvörun vegna mikils hita. Viðvörunin nær til stórs hluta Englands en allt að 41 stigs hita er spáð í dag. Nýtt hitamet var líklega sett aðfaranótt mánudags þegar hitinn mældist 26 stig á Heathrow. Aldrei fyrr hefur svo hár hiti mælst að næturlagi á Bretlandseyjum. Met Office á Lesa meira

Danska hitametið gæti fallið á morgun

Danska hitametið gæti fallið á morgun

Pressan
19.07.2022

Hitabylgjan, sem hefur herjað á sunnanverða Evrópu að undanförnu með yfir 40 stiga hita, teygir sig nú norður og náði til Danmerkur í gær. Þá fór hitinn víða í 25 gráður og hærra á nokkrum stöðum. Ekki er útilokað að danska hitametið frá 1975 falli á miðvikudaginn þegar hitabylgjan lætur enn meira að sér kveða. Lesa meira

Hitamet slegin í Alaska um jólin

Hitamet slegin í Alaska um jólin

Pressan
30.12.2021

Óvenjulega hlýtt var í Alaska um jólin, svo hlýtt að hitamet féllu. Á eyjunni Kodiak Island fór hitinn upp í tæpar 20 gráður á annan dag jóla. Desember er venjulega kaldur í Alaska, sem er nyrsta og stærsta ríki Bandaríkjanna, og snjór liggur yfirleitt yfir stórum hluta ríkisins. En desember í ár er ekki þannig. Á annan dag jóla mældist hitinn Lesa meira

SÞ vara við eftir hitamet á norðurheimskautssvæðinu

SÞ vara við eftir hitamet á norðurheimskautssvæðinu

Pressan
19.12.2021

Allar viðvörunarbjöllur ættu að hringja í kjölfar hitamets á norðurheimskautasvæðinu á síðasta ári segja Sameinuðu þjóðirnar. Þá mældist hæsti hiti sem nokkru sinni hefur mælst á svæðinu eða 38 gráður. Veðurfræðisstofnun SÞ, WMO, staðfesti mælinguna á þriðjudaginn. Þessi mikli hiti mældist í rússneska bænum Verkhojansk í Síberíu, sem er um 100 kílómetra norðan við heimskautsbaug, Lesa meira

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
12.09.2021

Nýliðinn vetur var sá hlýjasti á Nýja-Sjálandi síðan mælingar hófust. Veturinn þar í landi er er í júní, júlí og ágúst. Meðalhitinn var 1,3 stigum yfir langtímameðaltali og hærri en gamla metið sem var sett á síðasta ári. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt tölum frá nýsjálensku veðurstofunni hafi meðalhitinn verið 9,8 stig sem er Lesa meira

Telja að evrópska hitametið hafi verið slegið í gær

Telja að evrópska hitametið hafi verið slegið í gær

Pressan
12.08.2021

Í gær mældist hitinn 48,8 stig í Syracuse á Sikiley á Ítalíu. Enn á eftir að staðfesta mælinguna endanlega en ef hún verður staðfest þá er þetta hæsti hiti sem mælst hefur í Evrópu frá upphafi mælinga. Núverandi met er frá 1977 en þá mældist 48 stiga hita í Aþenu í Grikklandi. Sky News skýrir frá þessu. Miklir hitar Lesa meira

Methiti á Grænlandi – 23,4 gráður

Methiti á Grænlandi – 23,4 gráður

Pressan
03.08.2021

Síðasta fimmtudag mældist hitinn 23,4 gráður í Hurry Fjord í Nerlerit Inaat í Scoresbysund á austanverðu Grænlandi og hefur aldrei mælst hærri hiti þar. Danska veðurstofan segir að um hitamet á austanverðu Grænlandi sé að ræða. Ástæðan fyrir þessum háa hita var háþrýstisvæði sem lá yfir svæðinu í nokkra daga. Því fylgdi nær enginn vindur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af