fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

hitabylgjur

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar

Pressan
04.12.2022

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar. Hitarnir voru þá svo miklir að þeir hefðu ekki getað orðið að veruleika nema vegna loftslagsbreytinganna. The Guardian segir að greining á umframdauðsföllum, sem eru munurinn á fjölda andláta og þeim fjölda andláta sem mátti búast við á grunni dauðsfalla fyrri ára, hafi sýnt þá hættu sem Lesa meira

15.000 Evrópubúar létust af völdum óvenjulegra hlýinda á árinu

15.000 Evrópubúar létust af völdum óvenjulegra hlýinda á árinu

Fréttir
08.11.2022

Að minnsta kosti 15.000 Evrópubúar létust á árinu vegna óvenjulega mikilla hita. Þessi tala getur hækkað þegar uppfærðar tölur berast frá ríkjum álfunnar. Þetta sagði Hans Kluge, svæðisstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, í gær. AFP skýrir frá þessu. Hann sagði að tæplega 4.000 hafi látist á Spáni, rúmlega 1.000 í Portúgal, rúmlega 3.200 í Bretlandi og um 4.500 í Þýskalandi. Þessar Lesa meira

Fjöldi gríðarlegra heitra daga hefur tæplega tvöfaldast frá 1980

Fjöldi gríðarlegra heitra daga hefur tæplega tvöfaldast frá 1980

Pressan
19.09.2021

Þeim dögum þar sem hitinn fer yfir 50 stig einhvers staðar í heiminum hefur fjölgað mikið árlega frá 1980. Þetta kemur fram í samantekt sem BBC gerði. Hefur fjöldi daga sem þessara tvöfaldast á tímabilinu. Svona heitir dagar verða einnig víðar um heiminn en áður en svona hár hiti veldur fólki miklum vanda og ógnar heilbrigði þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af