fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

hitabylgja

Skógareldar í Kanada og Bandaríkjunum í kjölfar hitabylgjunnar

Skógareldar í Kanada og Bandaríkjunum í kjölfar hitabylgjunnar

Pressan
02.07.2021

Nú virðist sem aðeins sé farið að draga úr þeim mikla hita sem hefur legið yfir norðvesturríkjum Bandaríkjanna og suðvesturhluta Kanada að undanförnu með tilheyrandi hitametum. Yfirvöld hvetja íbúa þó til að halda árvekni sinni vegna hættu á skógareldum og segja að hitinn geti jafnvel hækkað á nýjan leik. Víða í Washingtonríki og Oregon fór hitinn yfir 47 gráður Lesa meira

Hitamet í Kanada tvo daga í röð – 47,9 gráður

Hitamet í Kanada tvo daga í röð – 47,9 gráður

Pressan
29.06.2021

Á sunnudaginn mældist hitinn í Lytton, sem er þorp í suðurhluta Bresku Kólumbíu í Kanada 46,1 gráða og er það mesti hiti sem nokkru sinni hefur mælst í Kanada. Gamla metið var 45 gráður og var sett í Saskatchewan 1937. Mikil hitabylgja er nú í vesturhluta Norður-Ameríku og fara Breska Kólumbía og Saskatchewan ekki varhluta af henni. Einnig er mjög Lesa meira

Suðupottur í Bretlandi – Allt að 37 stiga hiti

Suðupottur í Bretlandi – Allt að 37 stiga hiti

Pressan
07.08.2020

Veðrið leikur við Breta þessa dagana, það er þó kannski umdeilanlegt því sumir eru ekki hrifnir af miklum hita, en í dag er spáð rúmlega 37 stiga hita í Lundúnum og suðausturhluta landsins. Áframhald verður á þessum mikla hita á morgun og sunnudaginn. Samkvæmt frétt Sky þá gæti hitamet ársins, sem var sett síðasta föstudag, fallið í Lesa meira

Óvanaleg aðvörun frá dönsku veðurstofunni – „Ekki eitthvað sem við sjáum daglega“

Óvanaleg aðvörun frá dönsku veðurstofunni – „Ekki eitthvað sem við sjáum daglega“

Pressan
06.08.2020

Danska veðurstofan, DMI, sendi í gær frá sér aðvörun vegna mikils hita sem skellur á Danmörku á hádegi í dag og verður viðvarandi næstu daga. Þetta eru mikil umskipti því danska sumarið hefur verið frekar dapurt fram að þessu, blautt, svalt og vindasamt. „Ég ræddi við starfsfélaga minn, sem hefur starfað hér jafn lengi og Lesa meira

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Pressan
31.07.2020

Óhætt er að segja að milljónaborgin Bagdad í Írak sé á suðupunkti þessa dagana. Öflug hitabylgja liggur yfir Miðausturlöndum og hafa hitamet fallið á nokkrum stöðum. Í Bagdad mældist hitinn 51,8 stig í gær og er þetta nýtt hitamet í borginni. Margir borgarbúar neyddust til að halda sig innandyra. Það bætti ekki ástandið að dreifikerfi Lesa meira

Dýr drepast, dekk bráðna og gróður logar – Skelfilegir hitar í Ástralíu

Dýr drepast, dekk bráðna og gróður logar – Skelfilegir hitar í Ástralíu

Pressan
23.01.2019

Hver hitabylgjan á fætur annarri hefur skollið á Ástralíu frá áramótum og ekki er útlit fyrir að lát verði á. Samkvæmt spám áströlsku veðurstofunnar, The Bureau of Meterology (BOM) munu hitabylgjur leggjast yfir stóra hluta mið- og austurhluta landsins um næstu helgi með miklum hitum. Það er þó huggun harmi gegn að ekki verður um Lesa meira

15 heitustu staðir jarðarinnar í gær voru allir í sama landinu

15 heitustu staðir jarðarinnar í gær voru allir í sama landinu

Pressan
16.01.2019

15 hæstu hitatölur gærdagsins á jörðinni voru allar í Ástralíu en þar er hitabylgja þessa dagana. Mesti hitinn mældist í Tarcoola í South Australia en þar mældust 49,1 stig. Í Port Augusta mældist hitinn 49 stig. Í dag er spáð 45 stiga hita eða meira í stærsta hluta suðausturhluta landsins. Þessir miklu hitar munu liggja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af