fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

hitabreytingar

Loftslagsbreytingarnar segja til sín – Meðalhitinn á Íslandi hefur hækkað um 1,6 gráður – Stefnir í 3,1 gráðu

Loftslagsbreytingarnar segja til sín – Meðalhitinn á Íslandi hefur hækkað um 1,6 gráður – Stefnir í 3,1 gráðu

Eyjan
08.11.2021

Á heimsvísu hefur meðalhitinn hækkað um 1,3 gráður en hér á landi hefur hann hækkað um 1,6 gráður. Er þá miðað við hækkun meðalhita frá því að iðnvæðingin hófst og þar til á síðasta ári. Flestir vísindamenn og aðrir eru sammála um að loftslagsbreytingar af mannavöldum ráði þarna mestu ef ekki öllu. En úrtöluraddir heyrast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af