fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

hinseginleiki

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ég hef orðið vör við að ýmsir sem aðhyllast íhaldssöm- eða þjóðernisleg sjónarmið hafa áhyggjur af tjáningar- og skoðanafrelsi sínu. Kjarni málflutningsins er yfirleitt sá að samfélagslegur þrýstingur tiltekinnar „hreintrúar“ í mannréttindamálum hafi leitt til þess að „ekkert megi segja lengur“, enda vofi fordæming samfélagsins yfir og refsivöndur þess. Hér gætir ákveðins misskilnings varðandi málfrelsisákvæði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af